Jaguar og Porsche framúr Lexus á ánægjulista J.D. Power Finnur Thorlacius skrifar 20. nóvember 2013 08:45 Bíleigendur lúxusbíla eru ánægðastir með Jaguar bíla. J.D. Power kannar á hverju ári ánægju bíleigenda og í lúxusbílaflokki er það helst að frétta þetta árið að Jaguar og Porsche hefur velt Lexus í fyrsta sætinu. Efst trónir nú Jaguar með 740 stig af 1.000 mögulegum, Porsche kemur þar næst á eftir með 739 stig og Lexus er nú í þriðja sæti með 737 stig. Hástökkvarinn á listanum þetta árið er Volvo, sem nú skoraði 707 stig, upp um 30 stig. Við það hækkaði Volvo úr 11. sætinu í það 9. J.D. Power gefur einnig út lista fjöldaframleiddra lúxusbíla og þar trónir Mini hæst með 718 stig, en í næsta sæti og talsvert fyrir neðan er Buick með 694 stig. Er þetta fjórða árið sem Mini er á toppi þess lista. Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent
J.D. Power kannar á hverju ári ánægju bíleigenda og í lúxusbílaflokki er það helst að frétta þetta árið að Jaguar og Porsche hefur velt Lexus í fyrsta sætinu. Efst trónir nú Jaguar með 740 stig af 1.000 mögulegum, Porsche kemur þar næst á eftir með 739 stig og Lexus er nú í þriðja sæti með 737 stig. Hástökkvarinn á listanum þetta árið er Volvo, sem nú skoraði 707 stig, upp um 30 stig. Við það hækkaði Volvo úr 11. sætinu í það 9. J.D. Power gefur einnig út lista fjöldaframleiddra lúxusbíla og þar trónir Mini hæst með 718 stig, en í næsta sæti og talsvert fyrir neðan er Buick með 694 stig. Er þetta fjórða árið sem Mini er á toppi þess lista.
Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent