Hyundai efst í ánægjukönnun Finnur Thorlacius skrifar 19. nóvember 2013 11:15 Hyundai Equus. Á hverju ári eru 46 þúsund eigendur nýrra bíla spurðir um ánægju þeirra með sinn nýja bíl í bandarísku Total Value Index könnuninni. Þetta árið hafði Hyundai sigur sem besti bílaframleiðandinn og auk þess var mest ánægja með Hyundai Equus bílinn af öllum bílgerðum. Ekki slæm einkunn þar fyrir Hyundai. Fleiri Hyundai bílar erðu efstir í sínum flokki, eða bílarnir Sonanta, Genesis Coupe og Elantra. Ford bílar áttu einnig góðu gengi að fagna og vann Ford fjóra flokka með bílunum Focus, Fiesta, Explorer og Lincoln Navigator. Sérstök verðlaun voru veitt fyrir bíla með annari drifrás en hefðbundnum brunavélum og hafði Tesla Model S sigur þar. Volkswagen fyrirtækið hefur verið einkar sigursælt í þessari könnun á síðustu fjórum árum en var ekki sigursælt að þessu sinni. Sá einstaki bíll sem hafði sigur í fyrra var þó BMW Z4. Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent
Á hverju ári eru 46 þúsund eigendur nýrra bíla spurðir um ánægju þeirra með sinn nýja bíl í bandarísku Total Value Index könnuninni. Þetta árið hafði Hyundai sigur sem besti bílaframleiðandinn og auk þess var mest ánægja með Hyundai Equus bílinn af öllum bílgerðum. Ekki slæm einkunn þar fyrir Hyundai. Fleiri Hyundai bílar erðu efstir í sínum flokki, eða bílarnir Sonanta, Genesis Coupe og Elantra. Ford bílar áttu einnig góðu gengi að fagna og vann Ford fjóra flokka með bílunum Focus, Fiesta, Explorer og Lincoln Navigator. Sérstök verðlaun voru veitt fyrir bíla með annari drifrás en hefðbundnum brunavélum og hafði Tesla Model S sigur þar. Volkswagen fyrirtækið hefur verið einkar sigursælt í þessari könnun á síðustu fjórum árum en var ekki sigursælt að þessu sinni. Sá einstaki bíll sem hafði sigur í fyrra var þó BMW Z4.
Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent