Myndin heitir Maleficent og skartar Angelinu Jolie í aðalhlutverki, en Elle Fanning leikur einnig burðarhlutverk.
Kvikmyndin er lauslega byggð á ævintýrinu um Þyrnirós.
Myndin er væntanleg í kvikmyndahús vestanhafs í maí á næsta ári.
Sjón er sögu ríkari.