Fagnar ákvörðun Mannréttindadómstóls Evrópu í landsdómsmálinu Höskuldur Kári Schram skrifar 26. nóvember 2013 13:59 Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra. Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, fagnar því að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka kæru Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu til meðferðar. „Það að dómstólinn skuli taka málið til þessarar meðferðar hlýtur að fela í sér ákveðna viðurkenningu á því að til málsins gegn fyrrverandi forsætisráðherra hafi ekki verið stofnað með sanngjörnum eða réttmætum hætti. Það er mín persónulega skoðun og ég tel að réttarhöldin sem fóru fram yfir honum og yfir stjórnmálamanni eigi aldrei rétt á sér,“ segir Hanna Birna. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur sent innanríkisráðuneytinu erindi vegna málsins og óskað eftir enskri þýðingu af niðurstöðum Landsdóms. Þá eru einnig sex spurningar lagðar fyrir stjórnvöld vegna kærunnar. Fjallað var um erindi Mannréttindadómstólsins á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Mikilvægasta verkefnið núna er að setja í gang vinnu við að svara þessum spurningum dómstólsins með faglegum og fullnægjandi hætti. Við munum fara yfir þetta í ráðuneytinu með sérstökum sérfræðingum og leita okkur ráðgjafar í því til þess að tryggja að þetta verði vel unnið og hafið yfir allan vafa,“ segir Hanna Birna. Hún fagnar því að dómstóllinn hafi ákveðið að taka málið til meðferðar. „Ég fagna því fyrir hönd Geirs H. Haarde. Að málið sé tekið fyrir með þessum hætti felur að mínu mati í sér ákveðna viðurkenningu á því að hann varð fyrir ranglæti,“ segir Hanna Birna. Landsdómur Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, fagnar því að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka kæru Geirs H. Haarde gegn íslenska ríkinu til meðferðar. „Það að dómstólinn skuli taka málið til þessarar meðferðar hlýtur að fela í sér ákveðna viðurkenningu á því að til málsins gegn fyrrverandi forsætisráðherra hafi ekki verið stofnað með sanngjörnum eða réttmætum hætti. Það er mín persónulega skoðun og ég tel að réttarhöldin sem fóru fram yfir honum og yfir stjórnmálamanni eigi aldrei rétt á sér,“ segir Hanna Birna. Mannréttindadómstóll Evrópu hefur sent innanríkisráðuneytinu erindi vegna málsins og óskað eftir enskri þýðingu af niðurstöðum Landsdóms. Þá eru einnig sex spurningar lagðar fyrir stjórnvöld vegna kærunnar. Fjallað var um erindi Mannréttindadómstólsins á ríkisstjórnarfundi í morgun. „Mikilvægasta verkefnið núna er að setja í gang vinnu við að svara þessum spurningum dómstólsins með faglegum og fullnægjandi hætti. Við munum fara yfir þetta í ráðuneytinu með sérstökum sérfræðingum og leita okkur ráðgjafar í því til þess að tryggja að þetta verði vel unnið og hafið yfir allan vafa,“ segir Hanna Birna. Hún fagnar því að dómstóllinn hafi ákveðið að taka málið til meðferðar. „Ég fagna því fyrir hönd Geirs H. Haarde. Að málið sé tekið fyrir með þessum hætti felur að mínu mati í sér ákveðna viðurkenningu á því að hann varð fyrir ranglæti,“ segir Hanna Birna.
Landsdómur Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira