Tvær metvikur í röð | Flestir lesendur á íþróttasíðu Vísis 25. nóvember 2013 13:23 Velgengni íslenska karlalandsliðsins undanfarið ár hefur ekki farið framhjá neinum. Mynd/Vilhelm 172,966 notendur sóttu íþróttavef Vísis heim í liðinni viku. Vikugamalt met á íslenskum íþróttavefmiðli var bætt um sjö þúsund notendur. Á vef Modernus.is eru teknar saman lesendatölur íslenskra vefmiðla. Þar má sjá lista yfir lest mesnu vefmiðla landsins og einnig er hægt að bera saman lestur íslenskra vefmiðla. Aðra vikuna í röð var Vísir með flesta notendur þrátt fyrir að aðrir miðlar væru einnig að setja persónuleg met í lestri aðra hvora vikuna. Mikill áhugi landsmanna á umspilsleikjunum tveimur gegn Króötum spila stórt hlutverk í lestri á íþróttasíðum vefmiðlanna undanfarnar tvær vikur. Vísir þakkar kærlega lesturinn og hvetur um leið lesendur til þess að líka við Fésbókarsíðu íþróttadeildar. Það má gera hér.Notendafjöldi vikuna 18. - 24. nóvember Sportið á Vísir.is 172,966 notendur Sportið á Mbl.is 151,466 notendur Fótbolti.net 117,705 notendur Sportið á DV.is 67,385 notendur 433.is 60,538 notendurNotendafjöldi vikuna 11. - 17. nóvember Sportið á Vísir.is 165,670 notendur Sportið á Mbl.is 158,065 notendur Fótbolti.net 111,513 notendur 433.is 54,190 notendur Sportið á DV.is 11,450 notendur Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
172,966 notendur sóttu íþróttavef Vísis heim í liðinni viku. Vikugamalt met á íslenskum íþróttavefmiðli var bætt um sjö þúsund notendur. Á vef Modernus.is eru teknar saman lesendatölur íslenskra vefmiðla. Þar má sjá lista yfir lest mesnu vefmiðla landsins og einnig er hægt að bera saman lestur íslenskra vefmiðla. Aðra vikuna í röð var Vísir með flesta notendur þrátt fyrir að aðrir miðlar væru einnig að setja persónuleg met í lestri aðra hvora vikuna. Mikill áhugi landsmanna á umspilsleikjunum tveimur gegn Króötum spila stórt hlutverk í lestri á íþróttasíðum vefmiðlanna undanfarnar tvær vikur. Vísir þakkar kærlega lesturinn og hvetur um leið lesendur til þess að líka við Fésbókarsíðu íþróttadeildar. Það má gera hér.Notendafjöldi vikuna 18. - 24. nóvember Sportið á Vísir.is 172,966 notendur Sportið á Mbl.is 151,466 notendur Fótbolti.net 117,705 notendur Sportið á DV.is 67,385 notendur 433.is 60,538 notendurNotendafjöldi vikuna 11. - 17. nóvember Sportið á Vísir.is 165,670 notendur Sportið á Mbl.is 158,065 notendur Fótbolti.net 111,513 notendur 433.is 54,190 notendur Sportið á DV.is 11,450 notendur
Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira