Gjaldþrot Fisker kostaði 15,8 milljarða Finnur Thorlacius skrifar 25. nóvember 2013 10:15 Í síðustu viku kastaði bandaríski rafbílaframleiðandinn Fisker endanlega inn handklæðinu og óskaði eftir gjaldþrotameðferð, eða Chapter 11 bankruptcy protection, eins og það heitir þar vestra. Bandaríska ríkið hafði lagt Fisker til tæpa 16 milljarða króna í viðleitni sinni við það að styðja við rafmagnsbílaframleiðendur svo minnka megi mengun í landinu. Alllangt er síðan vandræði Fisker voru ljós og hefur fyrirtækið ekki framleitt einn einasta bíl í 18 mánuði. Sannarlega voru þeir fallegir, en seldust ekki sem skildi og því fór sem fór. Ekki er þó loku fyrir það skotið að einhver taki upp þráðinn og haldi áfram framleiðslu bílanna og ef einhver vill leggja fé í það gæti bandaríks ríkið fengið eitthvaðaf þessari risaupphæð til baka. Er talið að verðmiði þess sé 3 milljarðar króna. Ein hugmyndin sem uppi er, er að framleiða Fisker Karma bíla með hefðbundinni V8 vél og engri aðstoð frá rafmótorum og er sú hugmynd komin frá Bob Lutz, fyrrum stjóra hjá General Motors. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Í síðustu viku kastaði bandaríski rafbílaframleiðandinn Fisker endanlega inn handklæðinu og óskaði eftir gjaldþrotameðferð, eða Chapter 11 bankruptcy protection, eins og það heitir þar vestra. Bandaríska ríkið hafði lagt Fisker til tæpa 16 milljarða króna í viðleitni sinni við það að styðja við rafmagnsbílaframleiðendur svo minnka megi mengun í landinu. Alllangt er síðan vandræði Fisker voru ljós og hefur fyrirtækið ekki framleitt einn einasta bíl í 18 mánuði. Sannarlega voru þeir fallegir, en seldust ekki sem skildi og því fór sem fór. Ekki er þó loku fyrir það skotið að einhver taki upp þráðinn og haldi áfram framleiðslu bílanna og ef einhver vill leggja fé í það gæti bandaríks ríkið fengið eitthvaðaf þessari risaupphæð til baka. Er talið að verðmiði þess sé 3 milljarðar króna. Ein hugmyndin sem uppi er, er að framleiða Fisker Karma bíla með hefðbundinni V8 vél og engri aðstoð frá rafmótorum og er sú hugmynd komin frá Bob Lutz, fyrrum stjóra hjá General Motors.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira