Tvö Íslandsmet hjá Eygló í dag 24. nóvember 2013 20:05 Eygló fagnar í dag. mynd/valli Eygló Ósk Gústafsdóttir hélt áfram að stela senunni á Íslandsmótinu í 25 metra laug í dag. Hún setti tvö Íslandsmet þennan daginn. Hún setti fyrst Íslandsmet í 400 metra fjórsundi þegar hún synti á tímanum 4:46,36 mínútur og bætti þar með ársgamalt met Ingu Elínar Cryer sem var 4:47,21 mínútur. Eygló Ósk setti svo Íslandsmet í 100 metra baksundi þegar hún synti á 59,42 sekúndum og bætti þar með metið sem hún setti í gær þegar hún fór fyrsta sprett í boðsundi . Var þetta fimmta Íslandsmet Eyglóar um helgina og ljóst að hún er í hörku formi. Í undanrásunum í morgun bætti Bryndís Bolladóttir úr Óðni 16 ára gamalt telpnamet Kolbrúnu Ýrar Kristjánsdóttur þegar hún synti 50m flugsund á tímanum 29,37 en það gamla var 29,63. Brynjólfur Óli Karlsson úr Breiðabliki bætti svo sveinametið í 100m baksundi í morgun þegar hann synti á tímanum 1:06,63 en gamla metið átti hann sjálfur frá því í september á þessu ári – 1:06,91. Í úrslitunum var hann þó ekki hættur og stórbætti tímann úr undanúrslitunum og setti glæsilegt met 1:03,92. Sunneva Dögg Friðriksdóttir úr ÍRB setti telpnamet í 1500m skriðsundi þegar hún synti á tímanum 17:16,95. Gamla metið átti hún sjálf - 17:27,72. Kristinn Þórarinsson úr Fjölni bætti einnig sitt eigið piltamet í 100m fjórsundi í úrslitunum í dag. Hann synti á 56,09 en gamla metið var 57,28 – stórgóð bæting! Þá var keppt í 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki karla og kvenna í fyrsta skipti á Íslandsmeistaramóti. Fyrri riðilinn sigraði B sveit SH þegar þau Sveinn Ólafur Lúðvíksson, Guðný Erna Bjarnadóttir, Kolbeinn Hrafnkelsson og Ásdís B. Guðnadóttir syntu á tímanum 1:44,23 – fyrsta Íslandsmetið sett í greininni. Í seinni riðlinum synti A sveit SH svo á tímanum 1:39,78 og bættu þar af leiðandi Íslandsmet í greininni. Sveitina skipuðu Predrag Milos, Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Snjólaug Tinna Hansdóttir og Aron Örn Stefánsson. Í úrslitahlutanum 4x100 skriðsundsboðsundi setti B sveit ÍRB nýtt meyjamet þegar þær syntu á tímanum 4:25,20. Gamla metið var 4:30,39 og var í eigu ÍRB frá 2005. Sveitina skipuðu þær Stefanía Sigurþórsdóttir, Aníka Mjöll Júlíusdóttir, Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir og Klaudia Malesa. Innlendar Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir hélt áfram að stela senunni á Íslandsmótinu í 25 metra laug í dag. Hún setti tvö Íslandsmet þennan daginn. Hún setti fyrst Íslandsmet í 400 metra fjórsundi þegar hún synti á tímanum 4:46,36 mínútur og bætti þar með ársgamalt met Ingu Elínar Cryer sem var 4:47,21 mínútur. Eygló Ósk setti svo Íslandsmet í 100 metra baksundi þegar hún synti á 59,42 sekúndum og bætti þar með metið sem hún setti í gær þegar hún fór fyrsta sprett í boðsundi . Var þetta fimmta Íslandsmet Eyglóar um helgina og ljóst að hún er í hörku formi. Í undanrásunum í morgun bætti Bryndís Bolladóttir úr Óðni 16 ára gamalt telpnamet Kolbrúnu Ýrar Kristjánsdóttur þegar hún synti 50m flugsund á tímanum 29,37 en það gamla var 29,63. Brynjólfur Óli Karlsson úr Breiðabliki bætti svo sveinametið í 100m baksundi í morgun þegar hann synti á tímanum 1:06,63 en gamla metið átti hann sjálfur frá því í september á þessu ári – 1:06,91. Í úrslitunum var hann þó ekki hættur og stórbætti tímann úr undanúrslitunum og setti glæsilegt met 1:03,92. Sunneva Dögg Friðriksdóttir úr ÍRB setti telpnamet í 1500m skriðsundi þegar hún synti á tímanum 17:16,95. Gamla metið átti hún sjálf - 17:27,72. Kristinn Þórarinsson úr Fjölni bætti einnig sitt eigið piltamet í 100m fjórsundi í úrslitunum í dag. Hann synti á 56,09 en gamla metið var 57,28 – stórgóð bæting! Þá var keppt í 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki karla og kvenna í fyrsta skipti á Íslandsmeistaramóti. Fyrri riðilinn sigraði B sveit SH þegar þau Sveinn Ólafur Lúðvíksson, Guðný Erna Bjarnadóttir, Kolbeinn Hrafnkelsson og Ásdís B. Guðnadóttir syntu á tímanum 1:44,23 – fyrsta Íslandsmetið sett í greininni. Í seinni riðlinum synti A sveit SH svo á tímanum 1:39,78 og bættu þar af leiðandi Íslandsmet í greininni. Sveitina skipuðu Predrag Milos, Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Snjólaug Tinna Hansdóttir og Aron Örn Stefánsson. Í úrslitahlutanum 4x100 skriðsundsboðsundi setti B sveit ÍRB nýtt meyjamet þegar þær syntu á tímanum 4:25,20. Gamla metið var 4:30,39 og var í eigu ÍRB frá 2005. Sveitina skipuðu þær Stefanía Sigurþórsdóttir, Aníka Mjöll Júlíusdóttir, Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir og Klaudia Malesa.
Innlendar Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Sjá meira