Í kynningu á skuldaniðurfellingu heimilanna kom fram að heimili elstu einstaklinga landsins skulda minnst. Í því samhengi var talað um að aðgerðirnar væru sáttmáli kynslóðanna endi aðstoði þeir eldri oft þá yngri við að kaupa fasteignir.
„Enginn er eyland. Aðgerðin er almenn sem hefur áhrif á alla landsmenn," sagði Sigurður Hannesson, formaður sérfræðingahóps um aðgerðir ríkisstjórnar.
Benti hann á að skuldavandi hægi á fasteignamarkaði og íbúðarverð lækki. Með aukinni greiðslugetu landsmanna aukist fjárfestingar og að fasteignir séu helsta sparnaðarform almennings víða um heim. Sagði hann áhrifin verða bæði bein og óbein á alla landsmenn.
Aðgerðin sögð sáttmáli kynslóða
Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Mest lesið

„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent


Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent

Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent


Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent

Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent

Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent
