Hulda bætti Íslandsmetið um metahelgi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2013 18:15 Hulda Sigurjónsdóttir er einbeitt þessi dægrin og ætlar sér mikla og góða hluti í kúluvarpinu. Mynd/ÍF Hulda Sigurjónsdóttir, Suðra, setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi um helgina í flokki þroskahamlaðra. Hulda sem tók þátt í aðventumóti Ármanns varpaði kúlunni 9,20 metra en gamla innanhússmetið hennar var 8,88 metrar. Aðventumót Ármanns markar upphaf innanhússtímabils frjálsíþróttamanna þennan veturinn. Hulda opnar því tímabilið með miklum látum en hún hefur í haust æft mjög markvisst undir stjórn Ástu Katrínar Helgadóttur. Met Huldu var eitt fjögurra Íslandsmeta sem féllu um helgina. Þá fór unglingamót Fjölnis í sundi fram í 25 metra laug þar sem þrjú metanna féllu. Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, nýkjörin íþróttakona ársins fyllti fjóra tugina af Íslandsmetum þetta árið er hún setti tvö ný þetta mótið. Thelma sem keppir í flokki hreyfihamlaðra (S6) synti á 3:48,44 mínútum í 200 metra fjórsundi og svo setti hún nýtt Íslandsmet í 50m flugsundi á tímanum 51,26 sek. Marinó Ingi Adolfsson, ÍFR, setti einnig nýtt Íslandsmet í 200m fjórsundi er hann synti á tímanum 3;11,88 mín. Íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Hulda Sigurjónsdóttir, Suðra, setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi um helgina í flokki þroskahamlaðra. Hulda sem tók þátt í aðventumóti Ármanns varpaði kúlunni 9,20 metra en gamla innanhússmetið hennar var 8,88 metrar. Aðventumót Ármanns markar upphaf innanhússtímabils frjálsíþróttamanna þennan veturinn. Hulda opnar því tímabilið með miklum látum en hún hefur í haust æft mjög markvisst undir stjórn Ástu Katrínar Helgadóttur. Met Huldu var eitt fjögurra Íslandsmeta sem féllu um helgina. Þá fór unglingamót Fjölnis í sundi fram í 25 metra laug þar sem þrjú metanna féllu. Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, nýkjörin íþróttakona ársins fyllti fjóra tugina af Íslandsmetum þetta árið er hún setti tvö ný þetta mótið. Thelma sem keppir í flokki hreyfihamlaðra (S6) synti á 3:48,44 mínútum í 200 metra fjórsundi og svo setti hún nýtt Íslandsmet í 50m flugsundi á tímanum 51,26 sek. Marinó Ingi Adolfsson, ÍFR, setti einnig nýtt Íslandsmet í 200m fjórsundi er hann synti á tímanum 3;11,88 mín.
Íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira