Þrír Lamborghini brenna í góðgerðarakstri Finnur Thorlacius skrifar 9. desember 2013 10:23 Mun líklegra er að 3 Lamborghini bílar gereyðileggist ef verið er að taka á þeim við hraðakstur en í rólegum akstri til stuðnings góðra mála. Það var þó einmitt ástæðan fyrir því að heimurinn er þremur Lamborghini sportbílum fátækari. Akstur þessi fór fram í Malasíu og brunnu tveir Gallardo og einn Aventador upp til agna er einn þeirra var neiddur út í kant af heimamanni sem ók ógætilega og endaði bíllinn á vegriði. Það varð til þess að það kviknaði í bílnum og svo grátlega vildi til að hinir tveir óku á þann fyrsta og urðu einnig eldinum að bráð. Mikið tjón þar. Enginn meiddist við þetta óhapp. Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent
Mun líklegra er að 3 Lamborghini bílar gereyðileggist ef verið er að taka á þeim við hraðakstur en í rólegum akstri til stuðnings góðra mála. Það var þó einmitt ástæðan fyrir því að heimurinn er þremur Lamborghini sportbílum fátækari. Akstur þessi fór fram í Malasíu og brunnu tveir Gallardo og einn Aventador upp til agna er einn þeirra var neiddur út í kant af heimamanni sem ók ógætilega og endaði bíllinn á vegriði. Það varð til þess að það kviknaði í bílnum og svo grátlega vildi til að hinir tveir óku á þann fyrsta og urðu einnig eldinum að bráð. Mikið tjón þar. Enginn meiddist við þetta óhapp.
Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent