Léttir að fá Asperger-greiningu segir Susan Boyle Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 8. desember 2013 11:53 Boyle segir að hún sé oft misskilin. mynd/AFP Susan Boyle, söngkonan sem sló svo eftirminnilega í gegn í þáttunum Britain´s Got Talent árið 2009, var greind með heilkennið Asperger. Frá þessu segir hún í viðtali hjá Guardian. Þar segir Boyle að hún sé oft misskilin og hún hafi lesið um sjálfa sig í fjölmiðlum að hún sé með heilaskemmdir. Hún segist alltaf hafa vitað að hún væri öðruvísi en aðrir en það var ekki fyrr en í fyrra að hún komst að því að hún er haldin Asperger. Í rannsóknum sem hún fór í gegnum til að fá þessa niðurstöðu kom í ljós að greindarvísitala hennar er yfir meðallagi. Hún segir mikinn létti að hafa loksins fengið greininguna. „Það er eins og að horfa á epli og loksins samþykkja að það sé raunverulega epli sem maður er að horfa á,“ segir hún. Susan Boyle segir að hún hafi alltaf verið öðruvísi og þegar hún var að alast upp fann hún virkilega fyrir því. Hún reyndi í sífellu að geðjast að öðrum og vildi sanna sig. Það hafi orðið til þess að hún byrgði mikla reiði innra með sér. Greiningin og velgengin hafa breytt lífi hennar. „Asperger skilgreinir ekki hver ég er en þetta er eitthvað sem ég þarf að lifa við og vinna með. Mér líður mjög vel núna og ég tel að fólk muni skilja mig betur núna, hver ég er og hvað ég get gert,“ segir Boyle. Ísland Got Talent Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Susan Boyle, söngkonan sem sló svo eftirminnilega í gegn í þáttunum Britain´s Got Talent árið 2009, var greind með heilkennið Asperger. Frá þessu segir hún í viðtali hjá Guardian. Þar segir Boyle að hún sé oft misskilin og hún hafi lesið um sjálfa sig í fjölmiðlum að hún sé með heilaskemmdir. Hún segist alltaf hafa vitað að hún væri öðruvísi en aðrir en það var ekki fyrr en í fyrra að hún komst að því að hún er haldin Asperger. Í rannsóknum sem hún fór í gegnum til að fá þessa niðurstöðu kom í ljós að greindarvísitala hennar er yfir meðallagi. Hún segir mikinn létti að hafa loksins fengið greininguna. „Það er eins og að horfa á epli og loksins samþykkja að það sé raunverulega epli sem maður er að horfa á,“ segir hún. Susan Boyle segir að hún hafi alltaf verið öðruvísi og þegar hún var að alast upp fann hún virkilega fyrir því. Hún reyndi í sífellu að geðjast að öðrum og vildi sanna sig. Það hafi orðið til þess að hún byrgði mikla reiði innra með sér. Greiningin og velgengin hafa breytt lífi hennar. „Asperger skilgreinir ekki hver ég er en þetta er eitthvað sem ég þarf að lifa við og vinna með. Mér líður mjög vel núna og ég tel að fólk muni skilja mig betur núna, hver ég er og hvað ég get gert,“ segir Boyle.
Ísland Got Talent Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira