Skyrgámur baðaði sig í Laugardalslaug í morgun Stefán Árni Pálsson skrifar 19. desember 2013 17:42 Skyrgámur fór í sitt árlega jólabað í Laugardalslauginni klukkan 11 í morgun og var ljósmyndari Vísis á svæðinu. Skyrgámur, Pottaskefill og Bjúgnakrækir voru ýmist ofan í eða upp á bökkum Laugadalslaugarinnar í morgun og að loknu jólabaðinu afhentu þeir bræður Hjálpastarfi kirkjunnar ávísun að upphæð 836.500 krónur. Þetta mun vera ágóði Jólasveinaþjónustu Skyrgáms (skyrgamur.is) frá síðustu jólum, en allt frá árinu 1998 hafa Skyrgámur og bræður gefið 20% af veltu Hjálparstarfsins eða samtals tæplega átta milljónir króna sem runnið hafa í hjálpastarf á Ísland og erlendis. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók meðfylgjandi myndband sem sjá má hér að ofan. Jólafréttir Mest lesið Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Jólin Náttúrulega klassískir Jólin Jólasveinahúfur föndraðar Jól Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jól Vinurinn kom með lýsandi snjókarl Jól Vandræðalega mikið jólabarn Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Af jólasveinum allra heima Jól
Skyrgámur fór í sitt árlega jólabað í Laugardalslauginni klukkan 11 í morgun og var ljósmyndari Vísis á svæðinu. Skyrgámur, Pottaskefill og Bjúgnakrækir voru ýmist ofan í eða upp á bökkum Laugadalslaugarinnar í morgun og að loknu jólabaðinu afhentu þeir bræður Hjálpastarfi kirkjunnar ávísun að upphæð 836.500 krónur. Þetta mun vera ágóði Jólasveinaþjónustu Skyrgáms (skyrgamur.is) frá síðustu jólum, en allt frá árinu 1998 hafa Skyrgámur og bræður gefið 20% af veltu Hjálparstarfsins eða samtals tæplega átta milljónir króna sem runnið hafa í hjálpastarf á Ísland og erlendis. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók meðfylgjandi myndband sem sjá má hér að ofan.
Jólafréttir Mest lesið Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Jólasaga: Besta jólagjöfin Jól Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Jólin Náttúrulega klassískir Jólin Jólasveinahúfur föndraðar Jól Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jól Vinurinn kom með lýsandi snjókarl Jól Vandræðalega mikið jólabarn Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Af jólasveinum allra heima Jól