Bestu götutískumóment 2013 Álfrún Pálsdóttir skrifar 19. desember 2013 09:00 Litríkir fylgihlutir við brúna yfirhöfn Vefsíðan Fashion Press Wire hefur valið bestu götutískumóment ársins 2013. Vinsældir götutískunnar fer ört vaxandi. Nú orðið er jafn mikilvægt að fylgjast með því sem gestir tískuviknanna klæðast og því sem gerist á sjálfum tískupöllunum. Ef marka má þetta val hafa litríkir fylgihlutir, mynstur og háir hælar einkennt götutískuna í ár. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Mintugræn prjónapeysa við bleika hæla. Hið svokallaða "peplum" snið var vinsælt í ár og einnig að vera í sama litnum frá topii til táar eins og þessu unga dama. Flott munstur.Svart hvítur klæðnaður við háa hæla.Öðruvísi litasamsetning og skemmtileg yfirhöfn. Gult og svart.Hattar og húfur hafa verið vinsæll fylgihlutur í ár. Vínrautt og brúnt fer vel saman. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Fréttir ársins 2013 RFF Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Vefsíðan Fashion Press Wire hefur valið bestu götutískumóment ársins 2013. Vinsældir götutískunnar fer ört vaxandi. Nú orðið er jafn mikilvægt að fylgjast með því sem gestir tískuviknanna klæðast og því sem gerist á sjálfum tískupöllunum. Ef marka má þetta val hafa litríkir fylgihlutir, mynstur og háir hælar einkennt götutískuna í ár. Sjá fleiri götutískumyndir hér. Mintugræn prjónapeysa við bleika hæla. Hið svokallaða "peplum" snið var vinsælt í ár og einnig að vera í sama litnum frá topii til táar eins og þessu unga dama. Flott munstur.Svart hvítur klæðnaður við háa hæla.Öðruvísi litasamsetning og skemmtileg yfirhöfn. Gult og svart.Hattar og húfur hafa verið vinsæll fylgihlutur í ár. Vínrautt og brúnt fer vel saman. Sjá fleiri götutískumyndir hér.
Fréttir ársins 2013 RFF Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira