Sá Pistorius bera blóðugan líkamann niður tröppurnar 18. febrúar 2013 06:00 Oscar Pistorius Pistorius var leiddur fyrir dómara á föstudag. NordicPhotos/AFP Myndin af morðinu á Reeva Steenkamp, kærustu suðurafríska Ólympíuhlauparans Oscars Pistorius er að skýrast. Steenkamp var á föstudag skotin á heimili Pistorius sem hefur verið ákærður fyrir morð á henni. Nágrannar heyrðu öskur úr húsi Pistorius áður en skothvellir glumdu um götuna. Pistorius hefur hins vegar sjálfur sagt lögreglu að hann hafi heyrt hljóð inni á baðherberg, náð í skammbyssu og skotið í gegnum hurð. Hann neitar staðfastlega að hafa myrt Steenkamp af ásettu ráði. Í gær bárust fregnir af því að lögreglan hefði fundið blóðuga krikketkylfu á heimilinu. Kannar hún nú hvort Steenkamp hafi verið lamin með kylfunni en hauskúpa hennar var kramin þegar bráðaliðar mættu á staðinn. Þá hefur lögregla gefið í skyn að skýringar Pistorius á verknaðinum standist ekki enda hafi Steenkamp verið í náttkjól þegar hún var skotin. Grunar lögreglu að Steenkamp hafi fyrst verið skotin í svefnherbergi þeirra, því næst falið sig inni á baðherbergi og verið skotin þrisvar sinnum þar. Vitni sem Pistorius hringdi í eftir skotárásina sá Pistorius bera blóðugan líkama hennar niður tröppur á heimili þeirra. Segir vitnið að Pistorius hafi verið í miklu uppnámi og að þau hafi saman reynt að stöðva blæðinguna úr líkama hennar en án árangurs. Pistorius, sem er fótalaus, hleypur á gervifótum frá Össuri og hefur verið áberandi í kynningarefni frá fyrirtækinu. Sigurborg Arnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Össurar, vill ekkert segja til um hvort samstarfinu við Pistorius verður fram haldið. Fyrirtækið vill sjá hvernig málið þróast áður en það bregst frekar við. Oscar Pistorius Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Fleiri fréttir Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Sjá meira
Myndin af morðinu á Reeva Steenkamp, kærustu suðurafríska Ólympíuhlauparans Oscars Pistorius er að skýrast. Steenkamp var á föstudag skotin á heimili Pistorius sem hefur verið ákærður fyrir morð á henni. Nágrannar heyrðu öskur úr húsi Pistorius áður en skothvellir glumdu um götuna. Pistorius hefur hins vegar sjálfur sagt lögreglu að hann hafi heyrt hljóð inni á baðherberg, náð í skammbyssu og skotið í gegnum hurð. Hann neitar staðfastlega að hafa myrt Steenkamp af ásettu ráði. Í gær bárust fregnir af því að lögreglan hefði fundið blóðuga krikketkylfu á heimilinu. Kannar hún nú hvort Steenkamp hafi verið lamin með kylfunni en hauskúpa hennar var kramin þegar bráðaliðar mættu á staðinn. Þá hefur lögregla gefið í skyn að skýringar Pistorius á verknaðinum standist ekki enda hafi Steenkamp verið í náttkjól þegar hún var skotin. Grunar lögreglu að Steenkamp hafi fyrst verið skotin í svefnherbergi þeirra, því næst falið sig inni á baðherbergi og verið skotin þrisvar sinnum þar. Vitni sem Pistorius hringdi í eftir skotárásina sá Pistorius bera blóðugan líkama hennar niður tröppur á heimili þeirra. Segir vitnið að Pistorius hafi verið í miklu uppnámi og að þau hafi saman reynt að stöðva blæðinguna úr líkama hennar en án árangurs. Pistorius, sem er fótalaus, hleypur á gervifótum frá Össuri og hefur verið áberandi í kynningarefni frá fyrirtækinu. Sigurborg Arnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Össurar, vill ekkert segja til um hvort samstarfinu við Pistorius verður fram haldið. Fyrirtækið vill sjá hvernig málið þróast áður en það bregst frekar við.
Oscar Pistorius Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Fleiri fréttir Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Sjá meira