Handrit að kvikmynd um Knight Rider komið á skrið 26. júní 2013 21:00 David Hasselhoff sló fyrst í gegn á níunda áratugnum í sjónvarpsþáttunum Knight Rider. Þar lék hann Michael Knight, mann sem berst gegn glæpum með aðstoð bíls af tegundinni Pontiac Trans Am. Lengi hefur staðið til að framleiða kvikmynd byggða á þáttunum og gæti sú hugmynd orðið að raunveruleika innan skamms. Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company tryggði sé kvikmyndaréttinn um Michael Knight árið 2006 og hefur nú fengið handritshöfundinn Brad Copeland til að skrifa uppkast að kvikmyndinni. Copeland hefur að mestu unnið innan sjónvarpsgeirans fram að þessu og skrifaði meðal annars handrit að sjónvarpsþáttunum Arrested Development, My Name Is Earl og Grounded for Life. The Weinstein Company hyggst gera Knight Rider að stórkostlegri brellumynd og miðað við vinsældir Fast and Furous kvikmyndanna er ekki ólíklegt að myndin nái að lokka gesti í kvikmyndahús um víða veröld. Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
David Hasselhoff sló fyrst í gegn á níunda áratugnum í sjónvarpsþáttunum Knight Rider. Þar lék hann Michael Knight, mann sem berst gegn glæpum með aðstoð bíls af tegundinni Pontiac Trans Am. Lengi hefur staðið til að framleiða kvikmynd byggða á þáttunum og gæti sú hugmynd orðið að raunveruleika innan skamms. Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company tryggði sé kvikmyndaréttinn um Michael Knight árið 2006 og hefur nú fengið handritshöfundinn Brad Copeland til að skrifa uppkast að kvikmyndinni. Copeland hefur að mestu unnið innan sjónvarpsgeirans fram að þessu og skrifaði meðal annars handrit að sjónvarpsþáttunum Arrested Development, My Name Is Earl og Grounded for Life. The Weinstein Company hyggst gera Knight Rider að stórkostlegri brellumynd og miðað við vinsældir Fast and Furous kvikmyndanna er ekki ólíklegt að myndin nái að lokka gesti í kvikmyndahús um víða veröld.
Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira