Frumkvöðlar þróa fyrsta íslenska viskíið Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 23. júlí 2013 08:00 Þróunarvinna er hafin við bruggun á íslensku viskíi sem vonast er til að komist á markað innan fárra ára. Birgir Már Sigurðsson, höfundur Þoran-verkefnisins, segir að þessi þróunarvinna hafi verið tryggð þar sem verkefnið hafi verið kosið eitt af tíu álitlegustu viðskiptahugmyndunum í frumkvöðlakeppninni Startup Reykjavík. „Þannig að við erum með sérhæfða leiðbeinendur sem hjálpa okkur við þessa vinnu,“ segir hann. Birgir Már segir að bæði sé verið að prófa að brugga úr íslensku og erlendu byggi. „Reyndar er það svolítið óhentugt hvað það spírar illa en það er líka verið að þróa þá ræktun hér á landi þótt ekki sé verið að erfðabreyta neinu,“ segir hann. „Seinnipart ágúst verður verkefnið kynnt fjárfestum og ég er bjartsýnn á að þeir taki okkur vel. Þá var bara hægt að einhenda sér í þróunarvinnuna og svo vinnslu og markaðssetningu.“ Óttar Bragi Þráinsson kornbóndi segir að mikil umræða eigi sér stað um hvernig auka megi verðmæti kornsins. Nú þegar er bruggaður bjór úr íslensku byggi og eins eru kornbændur á Þorvaldseyri og á Vallanesi fyrir austan með framleiðslu á morgunkorni og öðrum kornvörum. Íslenskur bjór Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Þróunarvinna er hafin við bruggun á íslensku viskíi sem vonast er til að komist á markað innan fárra ára. Birgir Már Sigurðsson, höfundur Þoran-verkefnisins, segir að þessi þróunarvinna hafi verið tryggð þar sem verkefnið hafi verið kosið eitt af tíu álitlegustu viðskiptahugmyndunum í frumkvöðlakeppninni Startup Reykjavík. „Þannig að við erum með sérhæfða leiðbeinendur sem hjálpa okkur við þessa vinnu,“ segir hann. Birgir Már segir að bæði sé verið að prófa að brugga úr íslensku og erlendu byggi. „Reyndar er það svolítið óhentugt hvað það spírar illa en það er líka verið að þróa þá ræktun hér á landi þótt ekki sé verið að erfðabreyta neinu,“ segir hann. „Seinnipart ágúst verður verkefnið kynnt fjárfestum og ég er bjartsýnn á að þeir taki okkur vel. Þá var bara hægt að einhenda sér í þróunarvinnuna og svo vinnslu og markaðssetningu.“ Óttar Bragi Þráinsson kornbóndi segir að mikil umræða eigi sér stað um hvernig auka megi verðmæti kornsins. Nú þegar er bruggaður bjór úr íslensku byggi og eins eru kornbændur á Þorvaldseyri og á Vallanesi fyrir austan með framleiðslu á morgunkorni og öðrum kornvörum.
Íslenskur bjór Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira