Ætlum að heiðra minningu Ólafs Rafnssonar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júlí 2013 07:00 Hörður Axel Vilhjálmsson er bjartsýnn á leikina sem framundan eru hjá íslenska landsliðinu í körfubolta. Ísland mætir Dönum í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og annað kvöld. „Þetta verkefni leggst auðvitað rosalega vel í mannskapinn,“ segir Hörður Axel. „Við erum gríðarlega samrýmdur hópur og menn þekkja hvorn annan vel. Það er einnig mikil eftirvænting að fá að spila fyrir framan okkar fólk á heimavelli og vonandi verður stuðningurinn góður.“ Íslenska landsliðið mun leika með sorgarbönd til heiðurs Ólafs Rafnssonar sem lést í síðasta mánuði. Ólafur var forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og forseti körfuknattleikssambands Evrópu. „Ólafur gerði mikið fyrir hreyfingu bæði hérna heima og í Evrópu yfir höfuð. Ég held að fólk geri sér ekki almennilega grein fyrir því hversu mikilvægur hann var fyrir íþróttina. Við ætlum okkur að sýna honum þá virðingu sem hann á skilið og leggja okkur alla fram til heiðurs honum.“ Hörður Axel er sem stendur án félagsliðs en hann lék með þýska liðinu Mitteldeutscher BC á síðustu leiktíð. „Mín mál eru ekki alveg komin á hreint en það fer vonandi að skýrast. Ég hef nokkra kosti sem ég get ekki farið nánar útí, en ég útiloka að spila hér á landi á næsta tímabili.“ Hér að ofan má sjá myndband af viðtalinu við Hörð Axel. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson er bjartsýnn á leikina sem framundan eru hjá íslenska landsliðinu í körfubolta. Ísland mætir Dönum í tveimur vináttulandsleikjum í kvöld og annað kvöld. „Þetta verkefni leggst auðvitað rosalega vel í mannskapinn,“ segir Hörður Axel. „Við erum gríðarlega samrýmdur hópur og menn þekkja hvorn annan vel. Það er einnig mikil eftirvænting að fá að spila fyrir framan okkar fólk á heimavelli og vonandi verður stuðningurinn góður.“ Íslenska landsliðið mun leika með sorgarbönd til heiðurs Ólafs Rafnssonar sem lést í síðasta mánuði. Ólafur var forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og forseti körfuknattleikssambands Evrópu. „Ólafur gerði mikið fyrir hreyfingu bæði hérna heima og í Evrópu yfir höfuð. Ég held að fólk geri sér ekki almennilega grein fyrir því hversu mikilvægur hann var fyrir íþróttina. Við ætlum okkur að sýna honum þá virðingu sem hann á skilið og leggja okkur alla fram til heiðurs honum.“ Hörður Axel er sem stendur án félagsliðs en hann lék með þýska liðinu Mitteldeutscher BC á síðustu leiktíð. „Mín mál eru ekki alveg komin á hreint en það fer vonandi að skýrast. Ég hef nokkra kosti sem ég get ekki farið nánar útí, en ég útiloka að spila hér á landi á næsta tímabili.“ Hér að ofan má sjá myndband af viðtalinu við Hörð Axel.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira