Lily Collins dáist að Lawrence 29. júlí 2013 22:00 Lily Collins dáist að Jennifer Lawrence. Nordicphotos/getty Lily Collins, leikkona og dóttir söngvarans Phil Collins, lítur upp til leikkvenna á borð við Jennifer Lawrence og Kristen Stewart. Þetta kemur fram í viðtali sem tímaritið Seventeen tók við leikkonuna. „Ég dáist að því hvernig Kristen og Jennifer hafa tekist á við frægðina sem fylgir hlutverkunum í Twilight og Hungurleikunum. Ég dáist einnig að því hvernig þær hafa getað skilið sig frá þeim hlutverkum og tekið að sér ný hlutverk. Þetta er það sem ég vil gera: finna jafnvægi á milli stórmynda og smærri mynda,“ sagði leikkonan. Hún fer með hlutverk Clary Fray í ævintýramyndunum The Mortal Instruments. Collins drekkur hvorki né reykir og er stolt af því. „Ég fann ekki gleðina í drykkju. Ég vildi muna eftir öllum góðu stundunum sem ég átti með vinum mínum í stað þess að vakna daginn eftir og hugsa: „Hmm, ég held að ég hafi skemmt mér“.“ Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Hvar eru þau nú? Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Lily Collins, leikkona og dóttir söngvarans Phil Collins, lítur upp til leikkvenna á borð við Jennifer Lawrence og Kristen Stewart. Þetta kemur fram í viðtali sem tímaritið Seventeen tók við leikkonuna. „Ég dáist að því hvernig Kristen og Jennifer hafa tekist á við frægðina sem fylgir hlutverkunum í Twilight og Hungurleikunum. Ég dáist einnig að því hvernig þær hafa getað skilið sig frá þeim hlutverkum og tekið að sér ný hlutverk. Þetta er það sem ég vil gera: finna jafnvægi á milli stórmynda og smærri mynda,“ sagði leikkonan. Hún fer með hlutverk Clary Fray í ævintýramyndunum The Mortal Instruments. Collins drekkur hvorki né reykir og er stolt af því. „Ég fann ekki gleðina í drykkju. Ég vildi muna eftir öllum góðu stundunum sem ég átti með vinum mínum í stað þess að vakna daginn eftir og hugsa: „Hmm, ég held að ég hafi skemmt mér“.“
Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Hvar eru þau nú? Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög