Myndirnar segja sögu Clary Fray, sem leikin er af Lily Collins, sem kemst að því í fyrstu myndinni, City Of Bones, að hún tilheyrir hópi Skuggaveiðara og getur séð og sigrað illa ára.
City Of Bones verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 21. ágúst næstkomandi og skartar Jamie Campbell Bower, Kevin Zegers, Jonathan Rhys Meyers, Jemima West og Robert Sheehan í helstu hlutverkum auk Cole.