Helgarmaturinn - Spírusushi Marín Manda skrifar 23. ágúst 2013 16:15 Katrín H. Árnadóttir Katrín H. Árnadóttirer býflugnabóndi og ræktar ýmsar heilsusamlegar spírur sem eru ekki einungis bragðgóðar heldur einstaklega næringarríkar. Katrín deilir hér skemmtilegri uppskrift af spírusushi sem er einfalt að útbúa og bragðast vel. Spírusushi fyrir 1 1 noriblað 2 rifnar gulrætur ½ avócado skorið í sneiðar 20 gr. brokkólí&smáraspírur eða alfalfaspírur ¼ rauð paprika skorin í þunnar sneiðar 3 msk mangótómatsósa Mangótómatssósa: ¼ mangó og 1 vel þroskaður tómatur sett í blandara, kryddað með Herbarmare og cayenna pipar á hnífsoddi.AðferðAvócadósneiðunum er raðað eftir endiöngu noriblaðinu, síðan eru rifnu gulrótunum dreift við hliðina, þá spírunum og paprikusneiðunum. Mangótómatsósan er sett yfir grænmetið eftir endilöngu í lokin. Þá er noriblaðinu rúllað varlega upp og lokað, gott að setja smá vatn í endann á blaðinu til að rúllan lokist vel. Rúllan er skorin í 3-4 cm bita og skreytt að ofan með nokkrum spírum. Gott er að taka með sér rúllu í nesti og skera niður þegar hennar er neytt. Sushi Uppskriftir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Katrín H. Árnadóttirer býflugnabóndi og ræktar ýmsar heilsusamlegar spírur sem eru ekki einungis bragðgóðar heldur einstaklega næringarríkar. Katrín deilir hér skemmtilegri uppskrift af spírusushi sem er einfalt að útbúa og bragðast vel. Spírusushi fyrir 1 1 noriblað 2 rifnar gulrætur ½ avócado skorið í sneiðar 20 gr. brokkólí&smáraspírur eða alfalfaspírur ¼ rauð paprika skorin í þunnar sneiðar 3 msk mangótómatsósa Mangótómatssósa: ¼ mangó og 1 vel þroskaður tómatur sett í blandara, kryddað með Herbarmare og cayenna pipar á hnífsoddi.AðferðAvócadósneiðunum er raðað eftir endiöngu noriblaðinu, síðan eru rifnu gulrótunum dreift við hliðina, þá spírunum og paprikusneiðunum. Mangótómatsósan er sett yfir grænmetið eftir endilöngu í lokin. Þá er noriblaðinu rúllað varlega upp og lokað, gott að setja smá vatn í endann á blaðinu til að rúllan lokist vel. Rúllan er skorin í 3-4 cm bita og skreytt að ofan með nokkrum spírum. Gott er að taka með sér rúllu í nesti og skera niður þegar hennar er neytt.
Sushi Uppskriftir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira