Gömul saga en spennandi Sara McMahon skrifar 30. september 2013 12:00 Bíó: Coldwater Leikstjóri: Vincent Grashaw Leikarar: P.J. Boudousqué, James C. Burns, Chris Petrovski og Nicholas Bateman. Riff-hátíðin Unglingspiltur er sendur á betrunarheimili sem rekið er af fyrrverandi herforingja í bandaríska hernum. Piltarnir sem þar dvelja eru beittir miklu harðræði og þurfa að taka á honum stóra sínum ætli þeir að komast heilir heim. Inn í söguna fléttast baksaga söguhetjunnar.Coldwater er fyrsta kvikmynd leikstjórans í fullri lengd og tekst honum þokkalega til. Myndina má flokka sem dramatíska spennumynd og er hún ekki ætluð viðkvæmum. Í fyrstu virðist hún ætla að fylgja klisjum en þegar líður á breytir hún um stefnu og spennan ágerist.Niðurstaða: Þokkaleg byrjun hjá leikstjóranum Vincent Grashaw. Sagan er spennuþrungin en ekki ný af nálinni. Gagnrýni Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira
Bíó: Coldwater Leikstjóri: Vincent Grashaw Leikarar: P.J. Boudousqué, James C. Burns, Chris Petrovski og Nicholas Bateman. Riff-hátíðin Unglingspiltur er sendur á betrunarheimili sem rekið er af fyrrverandi herforingja í bandaríska hernum. Piltarnir sem þar dvelja eru beittir miklu harðræði og þurfa að taka á honum stóra sínum ætli þeir að komast heilir heim. Inn í söguna fléttast baksaga söguhetjunnar.Coldwater er fyrsta kvikmynd leikstjórans í fullri lengd og tekst honum þokkalega til. Myndina má flokka sem dramatíska spennumynd og er hún ekki ætluð viðkvæmum. Í fyrstu virðist hún ætla að fylgja klisjum en þegar líður á breytir hún um stefnu og spennan ágerist.Niðurstaða: Þokkaleg byrjun hjá leikstjóranum Vincent Grashaw. Sagan er spennuþrungin en ekki ný af nálinni.
Gagnrýni Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Dansandi lögreglukór og fangarnir í Sniglabandinu Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Bob og Robbie í bobba Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Sjá meira