Tom Hanks er Aston Villa-aðdáandi 1. október 2013 20:00 Tom Hanks svaraði hraðaspurningum aðdáenda á vefsíðunni Reddit. Nordicphotos/getty Tom Hanks fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Captain Phillips. Í tilefni af útgáfu myndarinnar svaraði Hanks nokkrum hraðaspurningum sem nefnast Ask Me Anything á vefsíðunni Reddit. Í hraðaviðtalinu kom í ljós að Hanks er lítt hrifinn af yfirvararskeggi og er afkomandi Nancy Hanks, sem var móðir Abrahams Lincoln. Inntur eftir því hvaða tegund matar hann myndi helst vilja neyta það sem eftir er ævinnar svaraði Hanks: „Japanskur matur virðist hollur.“ Leikarinn upplýsir lesendur Reddit einnig um að hann kætist í hvert sinn sem fótboltaliðið Aston Villa fer með sigur af hólmi. Í Captain Phillips leikur Hanks skipstjóra sem tekinn er í gíslingu af sómölskum sjóræningum árið 2009. Handrit myndarinnar er byggt á dagbókarfærslum skipstjórans. Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tom Hanks fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Captain Phillips. Í tilefni af útgáfu myndarinnar svaraði Hanks nokkrum hraðaspurningum sem nefnast Ask Me Anything á vefsíðunni Reddit. Í hraðaviðtalinu kom í ljós að Hanks er lítt hrifinn af yfirvararskeggi og er afkomandi Nancy Hanks, sem var móðir Abrahams Lincoln. Inntur eftir því hvaða tegund matar hann myndi helst vilja neyta það sem eftir er ævinnar svaraði Hanks: „Japanskur matur virðist hollur.“ Leikarinn upplýsir lesendur Reddit einnig um að hann kætist í hvert sinn sem fótboltaliðið Aston Villa fer með sigur af hólmi. Í Captain Phillips leikur Hanks skipstjóra sem tekinn er í gíslingu af sómölskum sjóræningum árið 2009. Handrit myndarinnar er byggt á dagbókarfærslum skipstjórans.
Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira