Mælir með góðum þríleik fyrir þá sem eiga erfitt með að festa svefn Kolbeinn Tumi Daðason í Zagreb skrifar 18. nóvember 2013 00:01 „Maður er það spenntur fyrir þessum leik að það er ekkert að fara að stoppa mann núna,“ segir Alfreð Finnbogason. Framherjinn segir menn vera í góðu standi eftir leikinn á föstudag og hann horfir spenntur til leiksins annað kvöld. Viðbúið er að Alfreð muni spila í fremstu víglínu með Eiði Smára Guðjohnsen sem hann kynni vel að meta. „Við náðum bara tíu til fimmtán mínútum saman í síðasta leik en hann var strax byrjaður að þræða inn á mig sendingar. Það var draumur fyrir mig fyrir ekki margt löngu að vera í framlínunni með Eiði Smára. Nú er bara að njóta þess og gera sem mest úr því ef svo verður raunin,“ segir Alfreð. Hann segir heimsmeistaramótið í Brasilíu vissulega hafa verið draum fyrir ekki margt löngu. Nú sé þetta raunveruleikinn.Mynd/Skjáskot„Við erum komnir hingað, höfum unnið fyrir því og það er engin heppni á bak við það. Nú fer þetta eftir okkar frammistöðu á þriðjudaginn hvort við munum fagna eða gráta,“ segir Alfreð. Greinilegt er að viljinn og sjálfstraustið er fyrir hendi hjá okkar manni. „Við vitum alveg hvað þjóðin okkar vill og við þurfum að skila sömu vinnu og á föstudaginn og bæta í sóknarþungann því við þurfum að skora til að fara áfram. Þetta verður þraut en það eru það sterkir karakterar og sigurvegarar í þessu liði að ég er hóflega bjartsýnn að við séum á leiðinni til Brasilíu.“ Alfreð er meðvitaður um spennuna í landanum fyrir möguleikanum að komast á HM í Brasilíu. Hann er með góð ráð fyrir þá sem eiga erfitt með að festa svefn í aðdraganda leiksins. Framherjinn mælir með góðum þríleik eins og hann útskýrir í lok myndbandsins hér að ofan. HM 2014 í Brasilíu Video kassi sport íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
„Maður er það spenntur fyrir þessum leik að það er ekkert að fara að stoppa mann núna,“ segir Alfreð Finnbogason. Framherjinn segir menn vera í góðu standi eftir leikinn á föstudag og hann horfir spenntur til leiksins annað kvöld. Viðbúið er að Alfreð muni spila í fremstu víglínu með Eiði Smára Guðjohnsen sem hann kynni vel að meta. „Við náðum bara tíu til fimmtán mínútum saman í síðasta leik en hann var strax byrjaður að þræða inn á mig sendingar. Það var draumur fyrir mig fyrir ekki margt löngu að vera í framlínunni með Eiði Smára. Nú er bara að njóta þess og gera sem mest úr því ef svo verður raunin,“ segir Alfreð. Hann segir heimsmeistaramótið í Brasilíu vissulega hafa verið draum fyrir ekki margt löngu. Nú sé þetta raunveruleikinn.Mynd/Skjáskot„Við erum komnir hingað, höfum unnið fyrir því og það er engin heppni á bak við það. Nú fer þetta eftir okkar frammistöðu á þriðjudaginn hvort við munum fagna eða gráta,“ segir Alfreð. Greinilegt er að viljinn og sjálfstraustið er fyrir hendi hjá okkar manni. „Við vitum alveg hvað þjóðin okkar vill og við þurfum að skila sömu vinnu og á föstudaginn og bæta í sóknarþungann því við þurfum að skora til að fara áfram. Þetta verður þraut en það eru það sterkir karakterar og sigurvegarar í þessu liði að ég er hóflega bjartsýnn að við séum á leiðinni til Brasilíu.“ Alfreð er meðvitaður um spennuna í landanum fyrir möguleikanum að komast á HM í Brasilíu. Hann er með góð ráð fyrir þá sem eiga erfitt með að festa svefn í aðdraganda leiksins. Framherjinn mælir með góðum þríleik eins og hann útskýrir í lok myndbandsins hér að ofan.
HM 2014 í Brasilíu Video kassi sport íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn