Samningurinn tryggi stöðugleika Freyr Bjarnason skrifar 19. desember 2013 07:00 Viktor Janúkóvitsj, forseti Úkraínu, er umdeildur í heimalandi sínu. Mikil ánægja er á meðal leiðtoga í Úkraínu um fjárhagsaðstoð Rússa og segja þeir hana tryggja fjárhagslegan stöðugleika í landinu. Gagnrýnendur segja að samningurinn muni auka á efnahagsvandræði Úkraínu og gera landið háðara Rússlandi. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur ákveðið að kaupa úkraínsk skuldabréf fyrir 15 milljarða dala og lækka verð á gasi til að draga úr pólitískum þrýstingi á Viktor Janúkóvitsj, forseta Úkraínu. Janúkóvitsj barðist fyrir fjárhagsaðstoð frá Rússum og Evrópusambandinu. Eftir að hann ákvað að halla sér að Rússum í stað þess að undirrita samstarfssamning við Evrópusambandið urðu mikil mótmæli í Úkraínu og meðal annars hefur hópur fólks dvalið á Frelsistorginu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, allan sólarhringinn og haft þar uppi mótmæli. Krefjast þeir afsagnar bæði Janúkóvitsj og forsætisráðherrans, Míkóla Asarov, og vilja kosningar á næsta ári. Asarov telur að samningurinn við Rússa muni auka sjálfstraust almennings og koma með meiri stöðugleika inn í líf fólks. Aftur á móti telur hann að samningur við Evrópusambandið hefði tryggt Úkraínumönnum „nýársgjöf með gjaldþrotum og félagslegri hnignun“. Úkraína Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Mikil ánægja er á meðal leiðtoga í Úkraínu um fjárhagsaðstoð Rússa og segja þeir hana tryggja fjárhagslegan stöðugleika í landinu. Gagnrýnendur segja að samningurinn muni auka á efnahagsvandræði Úkraínu og gera landið háðara Rússlandi. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur ákveðið að kaupa úkraínsk skuldabréf fyrir 15 milljarða dala og lækka verð á gasi til að draga úr pólitískum þrýstingi á Viktor Janúkóvitsj, forseta Úkraínu. Janúkóvitsj barðist fyrir fjárhagsaðstoð frá Rússum og Evrópusambandinu. Eftir að hann ákvað að halla sér að Rússum í stað þess að undirrita samstarfssamning við Evrópusambandið urðu mikil mótmæli í Úkraínu og meðal annars hefur hópur fólks dvalið á Frelsistorginu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, allan sólarhringinn og haft þar uppi mótmæli. Krefjast þeir afsagnar bæði Janúkóvitsj og forsætisráðherrans, Míkóla Asarov, og vilja kosningar á næsta ári. Asarov telur að samningurinn við Rússa muni auka sjálfstraust almennings og koma með meiri stöðugleika inn í líf fólks. Aftur á móti telur hann að samningur við Evrópusambandið hefði tryggt Úkraínumönnum „nýársgjöf með gjaldþrotum og félagslegri hnignun“.
Úkraína Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira