Sandra Bullock og Justin Timberlake meðal vinningshafa People's Choice Awards 9. janúar 2014 18:00 Af verðlaunahátíðinni í gær. SAMSETTMYND/AFP/NORDICPHOTOS Hin árlega People's Choice-verðlaunahátíð var haldin í gær í Nokia Theatre í Los Angeles. Þar var margt um manninn og stjörnur í sínu fínasta pússi. Vinningshafar People's Choice Awards árið 2014 eru sem hér segir: Kvikmynd: "Iron Man 3" Kvikmyndaleikari: Johnny Depp Kvikmyndaleikkona: Sandra Bullock Kvikmyndatvíeyki: Sandra Bullock and George Glooney, "Gravity" Spennumynd: "Iron Man 3" Spennumyndastjarna: Robert Downey Jr. Gamanmynd: "The Heat" Gamanmyndaleikari: Adam Sandler Gamanmyndaleikkona: Sandra Bullock Dramamynd: "Gravity" Dramamyndaleikari: Leonardo DiCaprio Dramamyndaleikkona: Sandra Bullock Fjölskyldumynd: "Despicable Me 2" Hryllingsmynd: "Carrie" Gamanþáttaröð í sjónvarpi: "The Big Bang Theory" Gamanþáttaleikari í sjónvarpi: Chris Colfer Gamanþáttaleikkona í sjónvarpi: Kaley Cuoco Dramaþáttaröð í sjónvarpi: "The Good Wife" Dramaþáttaleikari í sjónvarpi: Josh Charles Dramaþáttaleikkona í sjónvarpi: Stana Katic Leikari í nýrri þáttaröð: Joseph Morgan Leikkona í nýrri þáttaröð: Sarah Michelle Gellar Sjónvarpskeppni: "The Voice" Gamanþáttur á kapalstöð: "Psych" Dramaþáttur á kapalstöð: "The Walking Dead" Þáttaröð á kapalstöð: "Homeland" Spjallþáttastjórnandi á daginn: Ellen DeGeneres Nýr spjallþáttastjórnandi: Queen Latifah Spjallþáttastjórnandi á kvöldin: Stephen Colbert Þáttaröð á netinu: Orange is the New Black. Þáttaröð sem við söknum mest: Breaking Bad Ný gamanþáttaröð: Super Fun Night Ný dramaþáttaröð: Reign Tónlistarmaður ársins: Justin Timberlake Tónlistarkona ársins: Demi Lovato Nýr tónlistarmaður ársins: Ariana Grande Poppstjarna: Britney Spears Kántrí-söngvari: Taylor Swift Hip-hop: Macklemore and Ryan Lewis R&B: Justin Timberlake Hljómsveit: One Direction Lag: Roar eftir Katy Perry Plata: The 20/20 Experience eftir Justin Timberlake Tónlistarmyndband: Roar eftir Katy Perry Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Hin árlega People's Choice-verðlaunahátíð var haldin í gær í Nokia Theatre í Los Angeles. Þar var margt um manninn og stjörnur í sínu fínasta pússi. Vinningshafar People's Choice Awards árið 2014 eru sem hér segir: Kvikmynd: "Iron Man 3" Kvikmyndaleikari: Johnny Depp Kvikmyndaleikkona: Sandra Bullock Kvikmyndatvíeyki: Sandra Bullock and George Glooney, "Gravity" Spennumynd: "Iron Man 3" Spennumyndastjarna: Robert Downey Jr. Gamanmynd: "The Heat" Gamanmyndaleikari: Adam Sandler Gamanmyndaleikkona: Sandra Bullock Dramamynd: "Gravity" Dramamyndaleikari: Leonardo DiCaprio Dramamyndaleikkona: Sandra Bullock Fjölskyldumynd: "Despicable Me 2" Hryllingsmynd: "Carrie" Gamanþáttaröð í sjónvarpi: "The Big Bang Theory" Gamanþáttaleikari í sjónvarpi: Chris Colfer Gamanþáttaleikkona í sjónvarpi: Kaley Cuoco Dramaþáttaröð í sjónvarpi: "The Good Wife" Dramaþáttaleikari í sjónvarpi: Josh Charles Dramaþáttaleikkona í sjónvarpi: Stana Katic Leikari í nýrri þáttaröð: Joseph Morgan Leikkona í nýrri þáttaröð: Sarah Michelle Gellar Sjónvarpskeppni: "The Voice" Gamanþáttur á kapalstöð: "Psych" Dramaþáttur á kapalstöð: "The Walking Dead" Þáttaröð á kapalstöð: "Homeland" Spjallþáttastjórnandi á daginn: Ellen DeGeneres Nýr spjallþáttastjórnandi: Queen Latifah Spjallþáttastjórnandi á kvöldin: Stephen Colbert Þáttaröð á netinu: Orange is the New Black. Þáttaröð sem við söknum mest: Breaking Bad Ný gamanþáttaröð: Super Fun Night Ný dramaþáttaröð: Reign Tónlistarmaður ársins: Justin Timberlake Tónlistarkona ársins: Demi Lovato Nýr tónlistarmaður ársins: Ariana Grande Poppstjarna: Britney Spears Kántrí-söngvari: Taylor Swift Hip-hop: Macklemore and Ryan Lewis R&B: Justin Timberlake Hljómsveit: One Direction Lag: Roar eftir Katy Perry Plata: The 20/20 Experience eftir Justin Timberlake Tónlistarmyndband: Roar eftir Katy Perry
Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira