Innanhústrendin 2014 9. janúar 2014 10:30 Hrá efni á borð við stein og kopar verða áberandi í innanhúshönnun á þessu ári. Svana Lovísa Kristjánsdóttir bloggari á Svart á hvítu á Trendnet.is hefur tekið saman þau trend sem verða mest áberandi í innanhús-og heimilishönnun árið 2014. Hrá efni, viður og leður, ljósalist og grænar plöntur eru meðal þess sem vert er að bæta inn á heimilið á nýju ári. „Það góða við heimilistrendin er að þau staldra töluvert lengur við en tískutrendin sem við sjáum í fatnaði. Þetta snýst að mestu leyti um áherslubreytingar og mörg trend sem hafa þegar verið vinsæl í smá tíma má sjá áfram á listanum og verða þau þá enn meira áberandi í ár,“ segir Svana Lovísa á Svart á hvítu. Sjá fleiri myndir og trend á á blogginu hér. Gæði „Við kjósum færri en betri hluti á nýju ári og verður stíllinn mínimalískur en með mýkri nálgun, - ekki kaldar innréttingar og steríl heimili eins og margir tengja við mínimalíska stílinn, heldur einmitt andstæða þess. Viður og leður eru t.d. efni sem verða eftirsótt og náttúrulegir ljósir litir.“Ljósalist „Ljós sem eru skúlptúr eða listaverk út af fyrir sig verða áberandi. Lampar sem gera meira en bara að lýsa upp rýmið heldur fegra þeir heimilið á sama tíma.“Skógur „Ólífugrænn, hermannagrænn og villtar plöntur. Grænir tónar verða áberandi á heimilinu þá með notkun lifandi plantna -ekki bara einni plöntu heldur mörgum.“Sjá fleiri spennandi heimilistrend á blogginu Svart á hvítu hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Svana Lovísa Kristjánsdóttir bloggari á Svart á hvítu á Trendnet.is hefur tekið saman þau trend sem verða mest áberandi í innanhús-og heimilishönnun árið 2014. Hrá efni, viður og leður, ljósalist og grænar plöntur eru meðal þess sem vert er að bæta inn á heimilið á nýju ári. „Það góða við heimilistrendin er að þau staldra töluvert lengur við en tískutrendin sem við sjáum í fatnaði. Þetta snýst að mestu leyti um áherslubreytingar og mörg trend sem hafa þegar verið vinsæl í smá tíma má sjá áfram á listanum og verða þau þá enn meira áberandi í ár,“ segir Svana Lovísa á Svart á hvítu. Sjá fleiri myndir og trend á á blogginu hér. Gæði „Við kjósum færri en betri hluti á nýju ári og verður stíllinn mínimalískur en með mýkri nálgun, - ekki kaldar innréttingar og steríl heimili eins og margir tengja við mínimalíska stílinn, heldur einmitt andstæða þess. Viður og leður eru t.d. efni sem verða eftirsótt og náttúrulegir ljósir litir.“Ljósalist „Ljós sem eru skúlptúr eða listaverk út af fyrir sig verða áberandi. Lampar sem gera meira en bara að lýsa upp rýmið heldur fegra þeir heimilið á sama tíma.“Skógur „Ólífugrænn, hermannagrænn og villtar plöntur. Grænir tónar verða áberandi á heimilinu þá með notkun lifandi plantna -ekki bara einni plöntu heldur mörgum.“Sjá fleiri spennandi heimilistrend á blogginu Svart á hvítu hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira