Gravity með flestar tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. janúar 2014 10:57 Sandra Bullock er tilnefnd fyrir frammistöðu sína í Gravity. Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningu til BAFTA-verðlaunanna sem veitt verða þann 16. febrúar. Kvikmyndin Gravity fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Er hún meðal annars tilnefnd í flokki bestu mynda, bestu handrita, auk þess sem leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón er tilnefndur í flokki leikstjóra. Þá er Sandra Bullock, aðalleikkona myndarinnar, tilnefnd fyrir frammistöðu sína, en mikið mæðir á henni þar sem hún er ein í mynd nær allan tímann. Myndirnar 12 Years a Slave og American Hustle fá tíu tilnefningar hvor og kvikmyndin Captain Phillips fær níu. Allar eru þær tilnefndar í flokki bestu mynda og leikstjórar þeirra tilnefndir í leikstjóraflokknum. BAFTA-verðlaunin eru verðlaun bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar og hafa stundum verið kölluð bresku Óskarsverðlaunin, en tilnefningar til BAFTA-verðlauna þykja oft gefa nasaþefinn af því sem koma skal á sjálfri Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í mars.Tilnefningar í helstu flokkum:Besta mynd: 12 Years a Slave American Hustle Captain Phillips Gravity PhilomenaBesta leikkona í aðalhlutverki: Amy Adams (American Hustle) Cate Blanchett (Blue Jasmine) Emma Thompson (Saving Mr. Banks) Judi Dench (Philomena) Sandra Bullock (Gravity)Besti leikari í aðalhlutverki: Bruce Dern (Nebraska) Chiwetel Ejio (12 Years a Slave) Christian Bale (American Hustle) Leonardo DiCaprio (The Wolf of Wall Street) Tom Hanks (Captain Phillips)Besta leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence (American Hustle) Julia Roberts (August: Osage County) Lupita Nyong’o (12 Years a Slave) Oprah Winfrey (The Butler) Sally Hawkins (Blue Jasmine)Besti leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi (Captain Phillips) Bradley Cooper (American Hustle) Daniel Brühl (Rush) Matt Damon (Behind the Candelabra) Michael Fassbender (12 Years a Slave)Besti leikstjóri: Steve McQueen (12 Years a Slave) David O. Russell (American Hustle) Paul Greengrass (Captain Phillips) Alfonso Cuarón (Gravity) Martin Scorsese (The Wolf of Wall Street)Besta frumsamda handrit: American Hustle Blue Jasmine Gravity Inside Llewyn Davis NebraskaBesta handrit byggt á áður útgefnu efni: 12 Years a Slave Behind the Candelabra Captain Phillips Philomena The Wolf of Wall StreetBesta breska mynd: Gravity Mandela: Long Walk to Freedom Philomena Rush Saving Mr. Banks The Selfish GiantBesta mynd á öðru tungumáli en ensku: The Act of Killing Blue is the Warmest Colour The Great Beauty Metro Manila WadjdaBesta heimildarmynd: The Act of Killing The Armstrong Lie Blackfish Tim’s Vermeer We Steal Secrets: The Story of WikileaksBesta teiknimynd: Despicable Me 2 Frozen Monsters University Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningu til BAFTA-verðlaunanna sem veitt verða þann 16. febrúar. Kvikmyndin Gravity fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Er hún meðal annars tilnefnd í flokki bestu mynda, bestu handrita, auk þess sem leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón er tilnefndur í flokki leikstjóra. Þá er Sandra Bullock, aðalleikkona myndarinnar, tilnefnd fyrir frammistöðu sína, en mikið mæðir á henni þar sem hún er ein í mynd nær allan tímann. Myndirnar 12 Years a Slave og American Hustle fá tíu tilnefningar hvor og kvikmyndin Captain Phillips fær níu. Allar eru þær tilnefndar í flokki bestu mynda og leikstjórar þeirra tilnefndir í leikstjóraflokknum. BAFTA-verðlaunin eru verðlaun bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar og hafa stundum verið kölluð bresku Óskarsverðlaunin, en tilnefningar til BAFTA-verðlauna þykja oft gefa nasaþefinn af því sem koma skal á sjálfri Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í mars.Tilnefningar í helstu flokkum:Besta mynd: 12 Years a Slave American Hustle Captain Phillips Gravity PhilomenaBesta leikkona í aðalhlutverki: Amy Adams (American Hustle) Cate Blanchett (Blue Jasmine) Emma Thompson (Saving Mr. Banks) Judi Dench (Philomena) Sandra Bullock (Gravity)Besti leikari í aðalhlutverki: Bruce Dern (Nebraska) Chiwetel Ejio (12 Years a Slave) Christian Bale (American Hustle) Leonardo DiCaprio (The Wolf of Wall Street) Tom Hanks (Captain Phillips)Besta leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence (American Hustle) Julia Roberts (August: Osage County) Lupita Nyong’o (12 Years a Slave) Oprah Winfrey (The Butler) Sally Hawkins (Blue Jasmine)Besti leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi (Captain Phillips) Bradley Cooper (American Hustle) Daniel Brühl (Rush) Matt Damon (Behind the Candelabra) Michael Fassbender (12 Years a Slave)Besti leikstjóri: Steve McQueen (12 Years a Slave) David O. Russell (American Hustle) Paul Greengrass (Captain Phillips) Alfonso Cuarón (Gravity) Martin Scorsese (The Wolf of Wall Street)Besta frumsamda handrit: American Hustle Blue Jasmine Gravity Inside Llewyn Davis NebraskaBesta handrit byggt á áður útgefnu efni: 12 Years a Slave Behind the Candelabra Captain Phillips Philomena The Wolf of Wall StreetBesta breska mynd: Gravity Mandela: Long Walk to Freedom Philomena Rush Saving Mr. Banks The Selfish GiantBesta mynd á öðru tungumáli en ensku: The Act of Killing Blue is the Warmest Colour The Great Beauty Metro Manila WadjdaBesta heimildarmynd: The Act of Killing The Armstrong Lie Blackfish Tim’s Vermeer We Steal Secrets: The Story of WikileaksBesta teiknimynd: Despicable Me 2 Frozen Monsters University
Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira