Gravity með flestar tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. janúar 2014 10:57 Sandra Bullock er tilnefnd fyrir frammistöðu sína í Gravity. Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningu til BAFTA-verðlaunanna sem veitt verða þann 16. febrúar. Kvikmyndin Gravity fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Er hún meðal annars tilnefnd í flokki bestu mynda, bestu handrita, auk þess sem leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón er tilnefndur í flokki leikstjóra. Þá er Sandra Bullock, aðalleikkona myndarinnar, tilnefnd fyrir frammistöðu sína, en mikið mæðir á henni þar sem hún er ein í mynd nær allan tímann. Myndirnar 12 Years a Slave og American Hustle fá tíu tilnefningar hvor og kvikmyndin Captain Phillips fær níu. Allar eru þær tilnefndar í flokki bestu mynda og leikstjórar þeirra tilnefndir í leikstjóraflokknum. BAFTA-verðlaunin eru verðlaun bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar og hafa stundum verið kölluð bresku Óskarsverðlaunin, en tilnefningar til BAFTA-verðlauna þykja oft gefa nasaþefinn af því sem koma skal á sjálfri Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í mars.Tilnefningar í helstu flokkum:Besta mynd: 12 Years a Slave American Hustle Captain Phillips Gravity PhilomenaBesta leikkona í aðalhlutverki: Amy Adams (American Hustle) Cate Blanchett (Blue Jasmine) Emma Thompson (Saving Mr. Banks) Judi Dench (Philomena) Sandra Bullock (Gravity)Besti leikari í aðalhlutverki: Bruce Dern (Nebraska) Chiwetel Ejio (12 Years a Slave) Christian Bale (American Hustle) Leonardo DiCaprio (The Wolf of Wall Street) Tom Hanks (Captain Phillips)Besta leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence (American Hustle) Julia Roberts (August: Osage County) Lupita Nyong’o (12 Years a Slave) Oprah Winfrey (The Butler) Sally Hawkins (Blue Jasmine)Besti leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi (Captain Phillips) Bradley Cooper (American Hustle) Daniel Brühl (Rush) Matt Damon (Behind the Candelabra) Michael Fassbender (12 Years a Slave)Besti leikstjóri: Steve McQueen (12 Years a Slave) David O. Russell (American Hustle) Paul Greengrass (Captain Phillips) Alfonso Cuarón (Gravity) Martin Scorsese (The Wolf of Wall Street)Besta frumsamda handrit: American Hustle Blue Jasmine Gravity Inside Llewyn Davis NebraskaBesta handrit byggt á áður útgefnu efni: 12 Years a Slave Behind the Candelabra Captain Phillips Philomena The Wolf of Wall StreetBesta breska mynd: Gravity Mandela: Long Walk to Freedom Philomena Rush Saving Mr. Banks The Selfish GiantBesta mynd á öðru tungumáli en ensku: The Act of Killing Blue is the Warmest Colour The Great Beauty Metro Manila WadjdaBesta heimildarmynd: The Act of Killing The Armstrong Lie Blackfish Tim’s Vermeer We Steal Secrets: The Story of WikileaksBesta teiknimynd: Despicable Me 2 Frozen Monsters University Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningu til BAFTA-verðlaunanna sem veitt verða þann 16. febrúar. Kvikmyndin Gravity fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Er hún meðal annars tilnefnd í flokki bestu mynda, bestu handrita, auk þess sem leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón er tilnefndur í flokki leikstjóra. Þá er Sandra Bullock, aðalleikkona myndarinnar, tilnefnd fyrir frammistöðu sína, en mikið mæðir á henni þar sem hún er ein í mynd nær allan tímann. Myndirnar 12 Years a Slave og American Hustle fá tíu tilnefningar hvor og kvikmyndin Captain Phillips fær níu. Allar eru þær tilnefndar í flokki bestu mynda og leikstjórar þeirra tilnefndir í leikstjóraflokknum. BAFTA-verðlaunin eru verðlaun bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar og hafa stundum verið kölluð bresku Óskarsverðlaunin, en tilnefningar til BAFTA-verðlauna þykja oft gefa nasaþefinn af því sem koma skal á sjálfri Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í mars.Tilnefningar í helstu flokkum:Besta mynd: 12 Years a Slave American Hustle Captain Phillips Gravity PhilomenaBesta leikkona í aðalhlutverki: Amy Adams (American Hustle) Cate Blanchett (Blue Jasmine) Emma Thompson (Saving Mr. Banks) Judi Dench (Philomena) Sandra Bullock (Gravity)Besti leikari í aðalhlutverki: Bruce Dern (Nebraska) Chiwetel Ejio (12 Years a Slave) Christian Bale (American Hustle) Leonardo DiCaprio (The Wolf of Wall Street) Tom Hanks (Captain Phillips)Besta leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence (American Hustle) Julia Roberts (August: Osage County) Lupita Nyong’o (12 Years a Slave) Oprah Winfrey (The Butler) Sally Hawkins (Blue Jasmine)Besti leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi (Captain Phillips) Bradley Cooper (American Hustle) Daniel Brühl (Rush) Matt Damon (Behind the Candelabra) Michael Fassbender (12 Years a Slave)Besti leikstjóri: Steve McQueen (12 Years a Slave) David O. Russell (American Hustle) Paul Greengrass (Captain Phillips) Alfonso Cuarón (Gravity) Martin Scorsese (The Wolf of Wall Street)Besta frumsamda handrit: American Hustle Blue Jasmine Gravity Inside Llewyn Davis NebraskaBesta handrit byggt á áður útgefnu efni: 12 Years a Slave Behind the Candelabra Captain Phillips Philomena The Wolf of Wall StreetBesta breska mynd: Gravity Mandela: Long Walk to Freedom Philomena Rush Saving Mr. Banks The Selfish GiantBesta mynd á öðru tungumáli en ensku: The Act of Killing Blue is the Warmest Colour The Great Beauty Metro Manila WadjdaBesta heimildarmynd: The Act of Killing The Armstrong Lie Blackfish Tim’s Vermeer We Steal Secrets: The Story of WikileaksBesta teiknimynd: Despicable Me 2 Frozen Monsters University
Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira