Boldsen: Aron getur orðið sá besti í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2014 21:31 Aron Pálmarsson. Vísir/Daníel Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. Boldsen segir að verði Aron heppinn með meiðsli þá geti hann orðið besti handboltamaður í heimi. Aron hefur reyndar verið óheppin með meiðsli á síðustu mánuðum en hann er bara 23 ára gamall og því nóg eftir. Joachim Boldsen lék í mörg ár með danska landsliðinu og varð Evrópumeistari með Dönum árið 2008. Aron Pálmarsson hefur verið að spila meiddur á EM í handbolta og nánast ekkert verið með í tveimur af fjórum leikjum íslenska liðsins. Aron er engu að síður búinn að skora 20 mörk (úr 33 skotum, 61 prósent) á þeim 115 mínútum sem hann hefur spilað á Evrópumótinu. Aron Pálmarsson hefur spilað með þýska stórliðinu Kiel frá árinu 2009 og er þegar búinn að vinna ellefu titla með liðinu. Aron var valinn í úrvalslið Ólympíuleikanna 2012, gaf flestar stoðsendingar á HM 2013 og var kosinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2012.Vísir/Daníel EM 2014 karla Tengdar fréttir Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00 Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29 Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30 Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42 Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52 Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46 Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30 Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Sjá meira
Joachim Boldsen, handboltaspekingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV3 Sport, spáir því að Aron Pálmarsson eigi glæstan feril fyrir höndum í handboltanum. Fjallað er um ummæli Boldsen í vefsíðu danska blaðsins Berlingske Tidende. Boldsen segir að verði Aron heppinn með meiðsli þá geti hann orðið besti handboltamaður í heimi. Aron hefur reyndar verið óheppin með meiðsli á síðustu mánuðum en hann er bara 23 ára gamall og því nóg eftir. Joachim Boldsen lék í mörg ár með danska landsliðinu og varð Evrópumeistari með Dönum árið 2008. Aron Pálmarsson hefur verið að spila meiddur á EM í handbolta og nánast ekkert verið með í tveimur af fjórum leikjum íslenska liðsins. Aron er engu að síður búinn að skora 20 mörk (úr 33 skotum, 61 prósent) á þeim 115 mínútum sem hann hefur spilað á Evrópumótinu. Aron Pálmarsson hefur spilað með þýska stórliðinu Kiel frá árinu 2009 og er þegar búinn að vinna ellefu titla með liðinu. Aron var valinn í úrvalslið Ólympíuleikanna 2012, gaf flestar stoðsendingar á HM 2013 og var kosinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2012.Vísir/Daníel
EM 2014 karla Tengdar fréttir Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00 Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29 Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30 Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42 Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52 Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46 Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30 Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Sjá meira
Kári: Hef meiri leikskilning en hinir í fótboltanum Það er ávallt létt yfir Eyjapeyjanum Kára Kristjáni Kristjánssyni. Hann fór mikinn á æfingu strákanna í dag. Raðaði inn mörkum í fótboltanum og tók svo létta glímu við Vigni Svavarsson eftir æfingu. 19. janúar 2014 15:00
Enn óvissa með Arnór Þó svo Arnór Atlason sé ekki lengur í sextán manna hópi Íslands á EM þá er ekki loku fyrir það skotið að hann muni koma aftur inn í hópinn. 19. janúar 2014 12:29
Létt stemmning á æfingu íslenska liðsins - myndir Íslenska handboltalandsliðið æfði í morgun í höllinni í Herning en liðið hefur hafið undirbúning sinn fyrir leik á móti Makedóníu á Evrópumótinu í handbolta á morgun. 19. janúar 2014 13:30
Frakkar lögðu Króata í stórslag Frakkland vann mikilvægan sigur á Króötum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. Liðin mættust fyrir fjórum árum í úrslitum Evrópumótsins í handbolta. 19. janúar 2014 20:42
Svíar unnu nauman sigur Þrátt fyrir að hafa misst niður sjö marka forskot í seinni hálfleik náðu Svíar að leggja Rússa að velli 29-27 í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í kvöld. 19. janúar 2014 18:52
Pólverjarnir risu upp frá dauðum Pólverjar unnu ótrúlegan endurkomusigur á Hvíta-Rússlandi, 31-30, í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku í dag þrátt fyrir að fyrir fjórum mörkum undir þegar rétt rúmlega fimm mínútur voru eftir. 19. janúar 2014 16:46
Ásgeir um NFL: Skemmtilegast að horfa á Brady og Manning Margir af strákunum okkar eru miklir áhugamenn um NFL-deildina og þeir bíða spenntir eftir leikjum kvöldsins enda eru það engir smá leikir. 19. janúar 2014 13:30
Strákarnir okkar í fótbolta | Myndband Það er oft látið mikið með fótboltann á æfingum handboltalandsliðsins. Það er klárlega hápunktur æfinganna hjá strákunum og þeir draga ekki af sér í boltanum. 19. janúar 2014 15:16