Julen Aguinagalde, leikmaður Spánverja, verður ekki með liðinu gegn Íslendingum í dag en liðin mætast á Evrópumótinu í lokaleik riðilsins í Álaborg í dag.
Leikurinn er hrein úrslitaleikur um sigur í riðlinum en Spánverjar eru núverandi heimsmeistarar.
Aguinagalde er einn af betri línumönnum heimsins og ótrúlega sterkur leikmaður.
Hann hefur ekki enn tekið þátt í leik með liðinu á mótinu en ætti að vera orðin klár í milliriðlinum.
Aguinagalde leikur með Þóri Ólafssyni hjá pólska liðinu Kielce.
Ísskápurinn verður ekki með Spánverjum gegn Íslendingum
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn


Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti


„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti


Þorleifur snýr heim í Breiðablik
Íslenski boltinn

Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar
Formúla 1

Fleiri fréttir
