Á Aron að fórna útileikmanni fyrir hægri hornamann? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2014 19:09 Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun.Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR, og Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, eru gestir Sportspjallsins í þessari viku. Eiríkur Stefán Ásgeirsson sér um þáttinn og þar verður rætt um íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Danmörku. Bjarki og Guðlaugur ræddu meðal annars stöðuna á Þóri Ólafssyni og hvaða þýðingu hann hefur fyrir íslenska landsliðið en framundan er leikur á móti heimsmeisturum Spánar á morgun. Þeir eru sammála um að íslenska liðið saknaði hægri hornamanns í Ungverjaleiknum og vilja að Aron Kristjánsson fórni einum útileikmanni fyrir hægri hornamann. Það er hægt að sjá umræðu þeirra Eiríks Stefáns, Bjarka og Guðlaugs um hægra hornið með því að smella hér fyrir ofan en Sportspjallið verður síðan frumsýnt á Vísi í hádeginu á morgun. EM 2014 karla Tengdar fréttir Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38 Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04 Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18 Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Þórir Ólafsson meiddist í upphafi jafnteflisleiksins á móti Ungverjum á EM í handbolta í gær og það er óvíst hvort að hægri hornamaðurinn geti verið með á móti Spánverjum á morgun.Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR, og Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, eru gestir Sportspjallsins í þessari viku. Eiríkur Stefán Ásgeirsson sér um þáttinn og þar verður rætt um íslenska landsliðið á Evrópumótinu í Danmörku. Bjarki og Guðlaugur ræddu meðal annars stöðuna á Þóri Ólafssyni og hvaða þýðingu hann hefur fyrir íslenska landsliðið en framundan er leikur á móti heimsmeisturum Spánar á morgun. Þeir eru sammála um að íslenska liðið saknaði hægri hornamanns í Ungverjaleiknum og vilja að Aron Kristjánsson fórni einum útileikmanni fyrir hægri hornamann. Það er hægt að sjá umræðu þeirra Eiríks Stefáns, Bjarka og Guðlaugs um hægra hornið með því að smella hér fyrir ofan en Sportspjallið verður síðan frumsýnt á Vísi í hádeginu á morgun.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38 Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04 Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18 Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Arnór Þór kemur inn í íslenska hópinn Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að kalla Arnór Þór Gunnarsson til móts við landsliðið í Álaborg vegna óvissu með Þóri Ólafsson. 15. janúar 2014 09:38
Þórir: Engir þrír dagar í boði til þess að jafna sig Þórir Ólafsson gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska landsliðsins í morgun. Hann er að glíma við leiðinlega tognun aftan í læri og óvíst með framhaldið hjá honum. 15. janúar 2014 13:04
Arnór: Mun spila eins mikið og ég get „Það er smá stífleiki en ekkert alvarlegt,“ sagði skyttan Arnór Atlason sem eyddi æfingu dagsins á þrekhjóli. Hann er að glíma við meiðsli eins og fleiri leikmenn. 15. janúar 2014 14:18
Róleg æfing hjá strákunum okkar Strákarnir okkar tóku daginn snemma í dag og æfðu í Gigantium-höllinni fyrir hádegi. Arnór Þór Gunnarsson er ekki enn kominn til Álaborgar og var því ekki með á æfingunni. 15. janúar 2014 12:34