Margar af skærustu stjörnum Hollywood klæddu sig svipað og frægustu Disney-prinsessur sögunnar á nýafstaðinni Golden Globe-verðlaunahátíð.
Eins og sést á meðfylgjandi myndum eru líkindin sláandi og spurning hvort þetta sé nýtt trend vestan hafs?
Alveg eins og Disney-prinsessur á rauða dreglinum
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
