12 Years a Slave valin besta myndin Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. janúar 2014 04:01 Golden Globe-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í kvöld með pompi og prakt. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta myndin en sigurvegari kvöldsins var kvikmyndin American Hustle sem fékk þrenn verðlaun.Leonardo DiCaprio var verðlaunaður fyrir leik sinn í The Wolf of Wall Street og Alfonso Cuarón var valinn besti leikstjórinn fyrir kvikmyndina Gravity. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan: Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd: Jennifer Lawrence, American Hustle Besta leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jacqueline Bisset, Dancing on the Edge Besta mínísería eða sjónvarpsmynd: Behind the Candelabra Besta dramasería: Breaking Bad Besti leikari í dramaseríu: Bryan Cranston, Breaking Bad Besta tónlist í kvikmynd: Alex Ebert, All Is Lost Besta frumsamda lag í kvikmynd: Ordinary Love, Mandela: Long Walk to Freedom Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpsseríu, míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jon Voight, Ray Donovan Besta leikkona í gamanmynd eða söngleik: Amy Adams, American Hustle Besta leikkona í dramaseríu: Robin Wright, House of Cards Besti leikari í aukahlutverki í kvikmynd: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta kvikmyndahandrit: Her Besta erlenda kvikmynd: The Great Beauty Besta teiknimynd: Frozen Besta kvikmynd: 12 Years a Slave Besta leikkona í kvikmynd: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í kvikmynd: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta gamanmynd eða söngleikur: American Hustle Besti leikari í gamanmynd eða söngleik: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besti leikstjóri: Alfonso Cuarón, Gravity Besta gamansería eða söngleikur: Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í gamanseríu eða söngleik: Amy Poehler, Parks and Recreation Besti leikari í gamanseríu eða söngleik: Andy Samberg, Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Elisabeth Moss, Top of the Lake Besti leikari í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Michael Douglas, Behind the Candelabra Golden Globes Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Matur Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Sjá meira
Golden Globe-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í kvöld með pompi og prakt. Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta myndin en sigurvegari kvöldsins var kvikmyndin American Hustle sem fékk þrenn verðlaun.Leonardo DiCaprio var verðlaunaður fyrir leik sinn í The Wolf of Wall Street og Alfonso Cuarón var valinn besti leikstjórinn fyrir kvikmyndina Gravity. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan: Besta leikkona í aukahlutverki í kvikmynd: Jennifer Lawrence, American Hustle Besta leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jacqueline Bisset, Dancing on the Edge Besta mínísería eða sjónvarpsmynd: Behind the Candelabra Besta dramasería: Breaking Bad Besti leikari í dramaseríu: Bryan Cranston, Breaking Bad Besta tónlist í kvikmynd: Alex Ebert, All Is Lost Besta frumsamda lag í kvikmynd: Ordinary Love, Mandela: Long Walk to Freedom Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpsseríu, míníseríu eða sjónvarpsmynd: Jon Voight, Ray Donovan Besta leikkona í gamanmynd eða söngleik: Amy Adams, American Hustle Besta leikkona í dramaseríu: Robin Wright, House of Cards Besti leikari í aukahlutverki í kvikmynd: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta kvikmyndahandrit: Her Besta erlenda kvikmynd: The Great Beauty Besta teiknimynd: Frozen Besta kvikmynd: 12 Years a Slave Besta leikkona í kvikmynd: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í kvikmynd: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta gamanmynd eða söngleikur: American Hustle Besti leikari í gamanmynd eða söngleik: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besti leikstjóri: Alfonso Cuarón, Gravity Besta gamansería eða söngleikur: Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í gamanseríu eða söngleik: Amy Poehler, Parks and Recreation Besti leikari í gamanseríu eða söngleik: Andy Samberg, Brooklyn Nine-Nine Besta leikkona í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Elisabeth Moss, Top of the Lake Besti leikari í míníseríu eða sjónvarpsmynd: Michael Douglas, Behind the Candelabra
Golden Globes Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Matur Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Sjá meira