Wawrinka rauk upp styrkleikalistann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2014 19:30 Stanislas Wawrinka með bikarinn sem hann fékk fyrir sigurinn í Melbourne um helgina. Vísir/Getty Roger Federer er ekki lengur besti tenniskappi Sviss samkvæmt nýjum styrkleikalista Alþjóðatennissambandsins.Stanislas Wawrinka vann um helgina óvæntan sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að leggja Rafael Nadal að velli í úrslitaviðureigninni. Wawrinka, sem er 28 ára gamall, varð fyrsti maðurinn síðan 2009 utan „hinna fjögurra stóru“ sem vinnur stórmót í tennis. Þeir Federer, Nadal, Novak Djokovic og Andy Murray höfðu einokað alla stóru titlana í íþróttinni í tæp fjögur ár. Nadal er reyndar enn langefstur á styrkleikalistanum með 14.330 stig en næstur kemur Djokovic með 10.620 stig. Wawrinka er svo í þriðja sæti mmeð 5.710 stig en næstu menn á eftir eru á svipuðum slóðum. Federer hefur ekki verið neðar á listanum í tólf ár en hann situr nú í áttunda sæti. Hann tapaði fyrir Nadal í undanúrslitunum í Melbourne. Murray, sem situr í sjötta sætinu, var í öðru sæti listans síðasta sumar en missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna bakmeiðsla og ekki komist lengra en í fjórðungsúrslit á síðustu tveimur stórmótum. Þess má geta að Wawrinka er fyrsti maðurinn síðan 1993 sem vinnur slær út efstu tvo menn heimslistans á sama mótinu. Sergi Bruguera gerði það síðast á Roland Garros þegar hann vann bæði Pete Sampras og Jim Courier.Efstu tíu á heimslistanum: 1. Rafael Nadal, Spáni 14.330 stig 2. Novak Djokovic, Serbíu 10.620 3. Stanislas Wawrinka, Sviss 5.710 4. Juan Martin del Potro, Argentínu 5.370 5. David Ferrer, Spáni 5.280 6. Andy Murray, Bretlandi 4.720 7. Tomas Berdych, Tékklandi 4.540 8. Roger Federer, Sviss 4.355 9. Richard Gasquet, Frakklandi 3.050 10. Jo-Wilfried Tsonga, Frakklandi 2.885 Tennis Tengdar fréttir Wawrinka lagði Nadal | Fyrsti sigurinn á risamóti Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka vann sinn fyrsta sigur á risamóti í tennis þegar hann lagði spánverjann Rafael Nadal 3-1 í úrslitum opna ástralska meistaramótsins nú í morgun. 26. janúar 2014 11:13 Nadal kláraði Federer í þremur settum Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í þremur settum í undanúrslitum mótsins í dag. 24. janúar 2014 11:30 Æsispenna þegar Wawrinka lagði Djokovic Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka tryggði sér sæti í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir maraþonviðureign við Serbann Novak Djokovic. 21. janúar 2014 12:33 Federer mætir Nadal í undanúrslitum Svisslendingurinn Roger Federer sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Andy Murray í átta manna úrslitum á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. 22. janúar 2014 11:58 Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55 Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Sjá meira
Roger Federer er ekki lengur besti tenniskappi Sviss samkvæmt nýjum styrkleikalista Alþjóðatennissambandsins.Stanislas Wawrinka vann um helgina óvæntan sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að leggja Rafael Nadal að velli í úrslitaviðureigninni. Wawrinka, sem er 28 ára gamall, varð fyrsti maðurinn síðan 2009 utan „hinna fjögurra stóru“ sem vinnur stórmót í tennis. Þeir Federer, Nadal, Novak Djokovic og Andy Murray höfðu einokað alla stóru titlana í íþróttinni í tæp fjögur ár. Nadal er reyndar enn langefstur á styrkleikalistanum með 14.330 stig en næstur kemur Djokovic með 10.620 stig. Wawrinka er svo í þriðja sæti mmeð 5.710 stig en næstu menn á eftir eru á svipuðum slóðum. Federer hefur ekki verið neðar á listanum í tólf ár en hann situr nú í áttunda sæti. Hann tapaði fyrir Nadal í undanúrslitunum í Melbourne. Murray, sem situr í sjötta sætinu, var í öðru sæti listans síðasta sumar en missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna bakmeiðsla og ekki komist lengra en í fjórðungsúrslit á síðustu tveimur stórmótum. Þess má geta að Wawrinka er fyrsti maðurinn síðan 1993 sem vinnur slær út efstu tvo menn heimslistans á sama mótinu. Sergi Bruguera gerði það síðast á Roland Garros þegar hann vann bæði Pete Sampras og Jim Courier.Efstu tíu á heimslistanum: 1. Rafael Nadal, Spáni 14.330 stig 2. Novak Djokovic, Serbíu 10.620 3. Stanislas Wawrinka, Sviss 5.710 4. Juan Martin del Potro, Argentínu 5.370 5. David Ferrer, Spáni 5.280 6. Andy Murray, Bretlandi 4.720 7. Tomas Berdych, Tékklandi 4.540 8. Roger Federer, Sviss 4.355 9. Richard Gasquet, Frakklandi 3.050 10. Jo-Wilfried Tsonga, Frakklandi 2.885
Tennis Tengdar fréttir Wawrinka lagði Nadal | Fyrsti sigurinn á risamóti Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka vann sinn fyrsta sigur á risamóti í tennis þegar hann lagði spánverjann Rafael Nadal 3-1 í úrslitum opna ástralska meistaramótsins nú í morgun. 26. janúar 2014 11:13 Nadal kláraði Federer í þremur settum Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í þremur settum í undanúrslitum mótsins í dag. 24. janúar 2014 11:30 Æsispenna þegar Wawrinka lagði Djokovic Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka tryggði sér sæti í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir maraþonviðureign við Serbann Novak Djokovic. 21. janúar 2014 12:33 Federer mætir Nadal í undanúrslitum Svisslendingurinn Roger Federer sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Andy Murray í átta manna úrslitum á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. 22. janúar 2014 11:58 Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55 Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Sjá meira
Wawrinka lagði Nadal | Fyrsti sigurinn á risamóti Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka vann sinn fyrsta sigur á risamóti í tennis þegar hann lagði spánverjann Rafael Nadal 3-1 í úrslitum opna ástralska meistaramótsins nú í morgun. 26. janúar 2014 11:13
Nadal kláraði Federer í þremur settum Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í þremur settum í undanúrslitum mótsins í dag. 24. janúar 2014 11:30
Æsispenna þegar Wawrinka lagði Djokovic Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka tryggði sér sæti í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir maraþonviðureign við Serbann Novak Djokovic. 21. janúar 2014 12:33
Federer mætir Nadal í undanúrslitum Svisslendingurinn Roger Federer sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Andy Murray í átta manna úrslitum á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. 22. janúar 2014 11:58
Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55
Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti