McLaren kynnir nýja formúlubílinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 13:00 Jenson Button fyrir miðju ásamt Kevin Magnussen (til vinstri) og varaökumanninum Stoffel Vandoorn. Mynd/Heimasíða McLaren Daninn Kevin Magnussen og Bretinn Jenson Button eru ánægðir með nýjan bíl McLaren sem kynntur var til sögunnar í gær. Vígsluathöfnin var hlédræg miðað við það sem menn hafa átt að venjast hjá breska félaginu undanfarin ár. Tímarnir hafa breyst síðan Lewis Hamilton og Fernando Alonso vígðu bíl félagsins í mikilli veislu í Valencia og Cirque de Soleil sá um skemmtiatriðin. „Umfjöllun um nýju bílana okkar hefur verið í meira lagi neikvæð. Mér finnst bílarnir fallegir fyrir utan þennan skrýtna hluta framan á bílnum sem reglurnar krefjast,“ sagði Jenson Button. „Við leggjum ekki alla áherslu á útlit bílsins enda þarf hann fyrst og fremst að vera hraðskreiður. Hann þarf þó að líka að líta vel út. Stuðningsmenn okkar vilja ekki horfa á okkur keyra í kassa.“ Myndir af nýja bílnum má sjá hér að ofan og neðan. Þar má einnig finna myndband þar sem sagt er frá kostum nýja bílsins.Mynd/Heimasíða McLaren Formúla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Daninn Kevin Magnussen og Bretinn Jenson Button eru ánægðir með nýjan bíl McLaren sem kynntur var til sögunnar í gær. Vígsluathöfnin var hlédræg miðað við það sem menn hafa átt að venjast hjá breska félaginu undanfarin ár. Tímarnir hafa breyst síðan Lewis Hamilton og Fernando Alonso vígðu bíl félagsins í mikilli veislu í Valencia og Cirque de Soleil sá um skemmtiatriðin. „Umfjöllun um nýju bílana okkar hefur verið í meira lagi neikvæð. Mér finnst bílarnir fallegir fyrir utan þennan skrýtna hluta framan á bílnum sem reglurnar krefjast,“ sagði Jenson Button. „Við leggjum ekki alla áherslu á útlit bílsins enda þarf hann fyrst og fremst að vera hraðskreiður. Hann þarf þó að líka að líta vel út. Stuðningsmenn okkar vilja ekki horfa á okkur keyra í kassa.“ Myndir af nýja bílnum má sjá hér að ofan og neðan. Þar má einnig finna myndband þar sem sagt er frá kostum nýja bílsins.Mynd/Heimasíða McLaren
Formúla Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira