Ef mark má taka á Twitter-reikningi leikarans, þráir hann hlutverk í þætti Lenu Dunham, Girls. Gegn því lofar leikarinn að taka engar sjálfsmyndir.
@lenadunham Very funny woman. Can I come do a scene on your show?...i promise, NO selfies...:)
— Idris Elba (@idriselba) January 22, 2014