Vilhjálmur Darri: Dauðskammast mín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2014 12:32 KV fór upp í 1. deild síðasta haust undir stjórn Páls Kristjánssonar. Hér fagna menn sætinu. Vísir/Daníel Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson. Þetta hófst með því að þjálfarinn Páll Kristjánsson bað Vilhjálm Darra um að róa sig. Leikmaðurinn refst á móti og ákvað því þjálfarinn að skipta honum af velli. Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfara sínum síðan á leiðinni af velli. Vilhjálmur Darri notaði ummælakerfið við myndbandið á vefsíðu fotbolta.net til að biðjast afsökunar á framferði sínu. Vilhjálmur segist þar ánægður með birtingu myndbandsins, hann dauðskammist sín og vonast til að verða fyrirgefið.Yfirlýsing Vilhjálms Darra Einarssonar:Ég er ánægður að Hafliði Breiðfjörð hafi birt þessa grein enda fréttnæm grein fyrir þær sakir að svona hegðun á ekki að sjást og er ekki líðandi. Ef þessi grein hefði ekki verið birt þá hefði ég að einhverju leyti komist upp með þetta sem er af og frá.Ég harma þetta atvik og dauðskammast mín, ég brást liði mínu en um fram allt sjálfum mér. Ég er fotbolta.net þakklátur að hafa fegnið að sjá á bláköldu hverslags sjálfhvert fífl ég get orðið þegar ég gleymi mér í hita leiksins.Ég bað Pál Kristjánsson þjálfara KV og einn af stofnendum klúbbsins innilegrar afsökunnar. Ég dauðskammast mín en batnandi manni er best að lifa. Ég harma þetta atvik og vona ég að svona hegðun sjáist aldrei aftur í íslenskri knattspyrnu. Ég vona að fótboltaunendur og leikmenn geti með tímanum fyrirgefið mér þetta.Virðingafyllst og von um annað tækifæri.Vilhjálmur Darri Einarsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli. 22. janúar 2014 23:07 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Vilhjálmur Darri Einarsson, leikmaður KV, fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli í leik í Reykjavíkurmóti karla í gær en fótbolti.net birti frétt og myndband af því þegar leikmaðurinn hraunaði yfir þjálfara sinn Pál Kristjánsson. Þetta hófst með því að þjálfarinn Páll Kristjánsson bað Vilhjálm Darra um að róa sig. Leikmaðurinn refst á móti og ákvað því þjálfarinn að skipta honum af velli. Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfara sínum síðan á leiðinni af velli. Vilhjálmur Darri notaði ummælakerfið við myndbandið á vefsíðu fotbolta.net til að biðjast afsökunar á framferði sínu. Vilhjálmur segist þar ánægður með birtingu myndbandsins, hann dauðskammist sín og vonast til að verða fyrirgefið.Yfirlýsing Vilhjálms Darra Einarssonar:Ég er ánægður að Hafliði Breiðfjörð hafi birt þessa grein enda fréttnæm grein fyrir þær sakir að svona hegðun á ekki að sjást og er ekki líðandi. Ef þessi grein hefði ekki verið birt þá hefði ég að einhverju leyti komist upp með þetta sem er af og frá.Ég harma þetta atvik og dauðskammast mín, ég brást liði mínu en um fram allt sjálfum mér. Ég er fotbolta.net þakklátur að hafa fegnið að sjá á bláköldu hverslags sjálfhvert fífl ég get orðið þegar ég gleymi mér í hita leiksins.Ég bað Pál Kristjánsson þjálfara KV og einn af stofnendum klúbbsins innilegrar afsökunnar. Ég dauðskammast mín en batnandi manni er best að lifa. Ég harma þetta atvik og vona ég að svona hegðun sjáist aldrei aftur í íslenskri knattspyrnu. Ég vona að fótboltaunendur og leikmenn geti með tímanum fyrirgefið mér þetta.Virðingafyllst og von um annað tækifæri.Vilhjálmur Darri Einarsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli. 22. janúar 2014 23:07 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Vilhjálmur Darri úthúðaði þjálfaranum sínum Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik KV og Fylkis í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í kvöld. Einn leikmanna KV fór mjög niðrandi orðum um þjálfarann sinn eftir að hafa verið skipt af velli. 22. janúar 2014 23:07