Aron: Þeir refsuðu okkur Henry Birgir Gunnarsson í Herning skrifar 22. janúar 2014 22:41 Aron á hliðarlínunni í kvöld. vísir/daníel "Ég myndi ekki segja að þetta væri munurinn á liðunum en í dag lendum við í því að gera okkur seka um að klúðra mörgum færum í fyrri hálfleik," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari svekktur eftir tapið gegn Dönum. "Þetta voru of mörg mistök og breyttu því að við hefðum getað farið inn í klefa með jafnari leik. Green varði þvílíkt mikið. Í byrjun leiks vorum við að hlaupa vitlaust til baka en náðum að þétta það. "Klúðrin voru of mörg. Við vorum líka stundum að skjóta of snemma. Það var refsað um leið og það gerði það að verkum að munurinn var svona stór í lokin. Markvörðurinn þeirra átti líka leik lífs síns. "Við urðum líka að hvíla Aron og Ásgeir Örn því þeir voru ekki í standi til þess að spila meira í dag. Aðrir leikmenn fengu að spila meira og fengu heldur betur flotta reynslu." Á föstudag bíður leikur gegn Pólverjum um fimmta sæti mótsins. "Ég held að við getum verið stoltir af því að vera komnir í þann leik. Staðan var ekki góð hjá okkur í desember. Margir meiddir og margir að spila lítið. Við fórum í undirbúningsmót með meidda menn og aðra meidda sem biðu heima. "Fyrsta markmið var að halda íslenskum handbolta á lífi með því að komast í gegnum riðlakeppnina. Við undirbjuggum okkur gríðarlega vel. Fórum í gegn með eitt stig og stigin hefðu getað verið tvö. "Svo vissum við að menn gætu farið að detta út vegna meiðsla. Engu að síður klárum við fyrstu tvo leiki milliriðilsins sem var mjög gott. Fimmta til sjötta sæti er ekki alslæmt og nú er að njóta þess að vera með í úrslitahelginni." EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. 22. janúar 2014 22:05 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. 22. janúar 2014 16:48 Rúnar: Leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik Leikurinn í kvöld reyndist hinum ungu og öflugu leikmönnum Íslands erfiður. Rúnar Kárason var einn þeirra sem náði sér ekki á strik í kvöld en það á reyndar við um flesta leikmenn liðsins. 22. janúar 2014 21:53 Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. 22. janúar 2014 22:14 Allt var Dönum í hag | Myndir Ísland tapaði fyrir Danmörku í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta, 32-23, þar sem heimamenn í Herning fóru á kostum fyrir troðfullri höll. 22. janúar 2014 22:37 Sverre: Það þarf enginn að skammast sín "Þeir spiluðu mjög vel og það kom engum á óvart. Við vissum vel við hvaða lið við vorum að fara að spila. Það var því leiðinlegt að ná ekki að stöðva þá betur," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson eftir tapið gegn Danmörku í kvöld. 22. janúar 2014 22:32 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
"Ég myndi ekki segja að þetta væri munurinn á liðunum en í dag lendum við í því að gera okkur seka um að klúðra mörgum færum í fyrri hálfleik," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari svekktur eftir tapið gegn Dönum. "Þetta voru of mörg mistök og breyttu því að við hefðum getað farið inn í klefa með jafnari leik. Green varði þvílíkt mikið. Í byrjun leiks vorum við að hlaupa vitlaust til baka en náðum að þétta það. "Klúðrin voru of mörg. Við vorum líka stundum að skjóta of snemma. Það var refsað um leið og það gerði það að verkum að munurinn var svona stór í lokin. Markvörðurinn þeirra átti líka leik lífs síns. "Við urðum líka að hvíla Aron og Ásgeir Örn því þeir voru ekki í standi til þess að spila meira í dag. Aðrir leikmenn fengu að spila meira og fengu heldur betur flotta reynslu." Á föstudag bíður leikur gegn Pólverjum um fimmta sæti mótsins. "Ég held að við getum verið stoltir af því að vera komnir í þann leik. Staðan var ekki góð hjá okkur í desember. Margir meiddir og margir að spila lítið. Við fórum í undirbúningsmót með meidda menn og aðra meidda sem biðu heima. "Fyrsta markmið var að halda íslenskum handbolta á lífi með því að komast í gegnum riðlakeppnina. Við undirbjuggum okkur gríðarlega vel. Fórum í gegn með eitt stig og stigin hefðu getað verið tvö. "Svo vissum við að menn gætu farið að detta út vegna meiðsla. Engu að síður klárum við fyrstu tvo leiki milliriðilsins sem var mjög gott. Fimmta til sjötta sæti er ekki alslæmt og nú er að njóta þess að vera með í úrslitahelginni."
EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. 22. janúar 2014 22:05 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. 22. janúar 2014 16:48 Rúnar: Leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik Leikurinn í kvöld reyndist hinum ungu og öflugu leikmönnum Íslands erfiður. Rúnar Kárason var einn þeirra sem náði sér ekki á strik í kvöld en það á reyndar við um flesta leikmenn liðsins. 22. janúar 2014 21:53 Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. 22. janúar 2014 22:14 Allt var Dönum í hag | Myndir Ísland tapaði fyrir Danmörku í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta, 32-23, þar sem heimamenn í Herning fóru á kostum fyrir troðfullri höll. 22. janúar 2014 22:37 Sverre: Það þarf enginn að skammast sín "Þeir spiluðu mjög vel og það kom engum á óvart. Við vissum vel við hvaða lið við vorum að fara að spila. Það var því leiðinlegt að ná ekki að stöðva þá betur," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson eftir tapið gegn Danmörku í kvöld. 22. janúar 2014 22:32 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. 22. janúar 2014 22:05
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. 22. janúar 2014 16:48
Rúnar: Leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik Leikurinn í kvöld reyndist hinum ungu og öflugu leikmönnum Íslands erfiður. Rúnar Kárason var einn þeirra sem náði sér ekki á strik í kvöld en það á reyndar við um flesta leikmenn liðsins. 22. janúar 2014 21:53
Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. 22. janúar 2014 22:14
Allt var Dönum í hag | Myndir Ísland tapaði fyrir Danmörku í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta, 32-23, þar sem heimamenn í Herning fóru á kostum fyrir troðfullri höll. 22. janúar 2014 22:37
Sverre: Það þarf enginn að skammast sín "Þeir spiluðu mjög vel og það kom engum á óvart. Við vissum vel við hvaða lið við vorum að fara að spila. Það var því leiðinlegt að ná ekki að stöðva þá betur," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson eftir tapið gegn Danmörku í kvöld. 22. janúar 2014 22:32