Allt var Dönum í hag | Myndir 22. janúar 2014 22:37 Vísir/Daníel Ísland tapaði fyrir Danmörku í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta, 32-23, þar sem heimamenn í Herning fóru á kostum fyrir troðfullri höll. Leikurinn hafði þó enga þýðingu fyrir liðin enda var ljóst fyrir leikinn að Danmörk myndi enda í efsta sæti riðilsins og Ísland því þriðja, óháð því hver niðurstaðan yrði í kvöld. Strákarnir eiga þó enn einn leik eftir á mótinu en það er gegn Póllandi á föstudaginn. Í húfi er fimmta sætið á EM sem væri frábær árangur hjá strákunum okkar.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í Herning í kvöld og tók þessar myndir.vísir/daníel EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. 22. janúar 2014 22:05 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. 22. janúar 2014 16:48 Rúnar: Leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik Leikurinn í kvöld reyndist hinum ungu og öflugu leikmönnum Íslands erfiður. Rúnar Kárason var einn þeirra sem náði sér ekki á strik í kvöld en það á reyndar við um flesta leikmenn liðsins. 22. janúar 2014 21:53 Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. 22. janúar 2014 22:14 Sverre: Það þarf enginn að skammast sín "Þeir spiluðu mjög vel og það kom engum á óvart. Við vissum vel við hvaða lið við vorum að fara að spila. Það var því leiðinlegt að ná ekki að stöðva þá betur," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson eftir tapið gegn Danmörku í kvöld. 22. janúar 2014 22:32 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Danmörku í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta, 32-23, þar sem heimamenn í Herning fóru á kostum fyrir troðfullri höll. Leikurinn hafði þó enga þýðingu fyrir liðin enda var ljóst fyrir leikinn að Danmörk myndi enda í efsta sæti riðilsins og Ísland því þriðja, óháð því hver niðurstaðan yrði í kvöld. Strákarnir eiga þó enn einn leik eftir á mótinu en það er gegn Póllandi á föstudaginn. Í húfi er fimmta sætið á EM sem væri frábær árangur hjá strákunum okkar.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í Herning í kvöld og tók þessar myndir.vísir/daníel
EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. 22. janúar 2014 22:05 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. 22. janúar 2014 16:48 Rúnar: Leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik Leikurinn í kvöld reyndist hinum ungu og öflugu leikmönnum Íslands erfiður. Rúnar Kárason var einn þeirra sem náði sér ekki á strik í kvöld en það á reyndar við um flesta leikmenn liðsins. 22. janúar 2014 21:53 Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. 22. janúar 2014 22:14 Sverre: Það þarf enginn að skammast sín "Þeir spiluðu mjög vel og það kom engum á óvart. Við vissum vel við hvaða lið við vorum að fara að spila. Það var því leiðinlegt að ná ekki að stöðva þá betur," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson eftir tapið gegn Danmörku í kvöld. 22. janúar 2014 22:32 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. 22. janúar 2014 22:05
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. 22. janúar 2014 16:48
Rúnar: Leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik Leikurinn í kvöld reyndist hinum ungu og öflugu leikmönnum Íslands erfiður. Rúnar Kárason var einn þeirra sem náði sér ekki á strik í kvöld en það á reyndar við um flesta leikmenn liðsins. 22. janúar 2014 21:53
Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. 22. janúar 2014 22:14
Sverre: Það þarf enginn að skammast sín "Þeir spiluðu mjög vel og það kom engum á óvart. Við vissum vel við hvaða lið við vorum að fara að spila. Það var því leiðinlegt að ná ekki að stöðva þá betur," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson eftir tapið gegn Danmörku í kvöld. 22. janúar 2014 22:32