Sverre: Það þarf enginn að skammast sín Henry Birgir Gunnarsson í Herning skrifar 22. janúar 2014 22:32 Sverre í slagnum í kvöld. vísir/daníel "Þeir spiluðu mjög vel og það kom engum á óvart. Við vissum vel við hvaða lið við vorum að fara að spila. Það var því leiðinlegt að ná ekki að stöðva þá betur," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson eftir tapið gegn Danmörku í kvöld. Danir keyrðu svo hratt á strákana okkar að þeim tókst oft ekkert að skipta út milli varnar og sóknar. "Það hélt þeim í forystunni í fyrri hálfleik. Það lagaðist hjá okkur í seinni. Okkar leikur varð samt of þvingaður og þungur. Þetta var mjög erfitt og við vorum ekki að ná okkar besta leik á báðum endum. Við vorum skrefi á eftir þeim í öllum aðgerðum. "Við vorum lakara liðið og verðum að kyngja því. Þeir eru með breiðari hóp en við en ég er samt ekki að setja út á okkar menn. Þá vantar bara meiri reynslu. Þeir hafa samt staðið sig frábærlega. "Stundum verður erfitt að halda stöðugleika og það þarf enginn að skammast sín fyrir sína frammistöðu í þessu móti. Menn geta verið stoltir af sjálfum sér. Menn verða betri og það eru spennandi tímar fram undan hjá landsliðinu." Sverre mun hugsanlega spila sinn síðasta landsleik á föstudag en hann íhugar að leggja landsliðsskóna á hilluna. EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. 22. janúar 2014 22:05 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. 22. janúar 2014 16:48 Rúnar: Leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik Leikurinn í kvöld reyndist hinum ungu og öflugu leikmönnum Íslands erfiður. Rúnar Kárason var einn þeirra sem náði sér ekki á strik í kvöld en það á reyndar við um flesta leikmenn liðsins. 22. janúar 2014 21:53 Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. 22. janúar 2014 22:14 Allt var Dönum í hag | Myndir Ísland tapaði fyrir Danmörku í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta, 32-23, þar sem heimamenn í Herning fóru á kostum fyrir troðfullri höll. 22. janúar 2014 22:37 Aron: Þeir refsuðu okkur "Ég myndi ekki segja að þetta væri munurinn á liðunum en í dag lendum við í því að gera okkur seka um að klúðra mörgum færum í fyrri hálfleik," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari svekktur eftir tapið gegn Dönum. 22. janúar 2014 22:41 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira
"Þeir spiluðu mjög vel og það kom engum á óvart. Við vissum vel við hvaða lið við vorum að fara að spila. Það var því leiðinlegt að ná ekki að stöðva þá betur," sagði varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson eftir tapið gegn Danmörku í kvöld. Danir keyrðu svo hratt á strákana okkar að þeim tókst oft ekkert að skipta út milli varnar og sóknar. "Það hélt þeim í forystunni í fyrri hálfleik. Það lagaðist hjá okkur í seinni. Okkar leikur varð samt of þvingaður og þungur. Þetta var mjög erfitt og við vorum ekki að ná okkar besta leik á báðum endum. Við vorum skrefi á eftir þeim í öllum aðgerðum. "Við vorum lakara liðið og verðum að kyngja því. Þeir eru með breiðari hóp en við en ég er samt ekki að setja út á okkar menn. Þá vantar bara meiri reynslu. Þeir hafa samt staðið sig frábærlega. "Stundum verður erfitt að halda stöðugleika og það þarf enginn að skammast sín fyrir sína frammistöðu í þessu móti. Menn geta verið stoltir af sjálfum sér. Menn verða betri og það eru spennandi tímar fram undan hjá landsliðinu." Sverre mun hugsanlega spila sinn síðasta landsleik á föstudag en hann íhugar að leggja landsliðsskóna á hilluna.
EM 2014 karla Tengdar fréttir Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. 22. janúar 2014 22:05 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. 22. janúar 2014 16:48 Rúnar: Leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik Leikurinn í kvöld reyndist hinum ungu og öflugu leikmönnum Íslands erfiður. Rúnar Kárason var einn þeirra sem náði sér ekki á strik í kvöld en það á reyndar við um flesta leikmenn liðsins. 22. janúar 2014 21:53 Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. 22. janúar 2014 22:14 Allt var Dönum í hag | Myndir Ísland tapaði fyrir Danmörku í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta, 32-23, þar sem heimamenn í Herning fóru á kostum fyrir troðfullri höll. 22. janúar 2014 22:37 Aron: Þeir refsuðu okkur "Ég myndi ekki segja að þetta væri munurinn á liðunum en í dag lendum við í því að gera okkur seka um að klúðra mörgum færum í fyrri hálfleik," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari svekktur eftir tapið gegn Dönum. 22. janúar 2014 22:41 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Sjá meira
Guðjón Valur: Getum verið stoltir af þessum árangri "Þeir voru að hvíla lykilmenn hjá sér og við vorum líka að rúlla mikið. Við lentum bara í vandræðum og á vegg í síðari hálfleik," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir tapið gegn Dönum í Boxen í kvöld. 22. janúar 2014 22:05
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 32-23 | Danir léku sér að strákunum okkar Danmörk vann stórsigur á Íslandi í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta. Strákarnir okkar voru einfaldlega númeri of litlir fyrir Evrópumeistarana. 22. janúar 2014 16:48
Rúnar: Leiðinlegt að geta ekki sýnt betri leik Leikurinn í kvöld reyndist hinum ungu og öflugu leikmönnum Íslands erfiður. Rúnar Kárason var einn þeirra sem náði sér ekki á strik í kvöld en það á reyndar við um flesta leikmenn liðsins. 22. janúar 2014 21:53
Björgvin: Eins og ömurleg dönsk bíómynd Björgvin Páll Gústavsson stóð oft uppi ráðalaus í kvöld er Danir fengu að valsa óáreittir upp að teignum og skjóta. 22. janúar 2014 22:14
Allt var Dönum í hag | Myndir Ísland tapaði fyrir Danmörku í lokaleik milliriðlakeppninnar á EM í handbolta, 32-23, þar sem heimamenn í Herning fóru á kostum fyrir troðfullri höll. 22. janúar 2014 22:37
Aron: Þeir refsuðu okkur "Ég myndi ekki segja að þetta væri munurinn á liðunum en í dag lendum við í því að gera okkur seka um að klúðra mörgum færum í fyrri hálfleik," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari svekktur eftir tapið gegn Dönum. 22. janúar 2014 22:41