Það er langt síðan Boxið í Herning fylltist af fólki og er mikil stemning út um allt hús. Stemningin nær svo hámarki á leik Íslands og Danmerkur í kvöld.
Þessi glæsilega 14 þúsund manna höll býður upp á mikla afþreyingu fyrir áhorfendur og mesta stemningin er á hina risastóra "Fanzone".
Þar er hægt að borða, drekka, versla og skemmta sér á ýmsan hátt.
Okkar menn í Herning, Henry Birgir Gunnarsson og Daníel Rúnarsson, skelltu sér í "Fanzone" og má sjá innslag um heimsókn þeirra þangað hér að ofan.
Stuð og stemning í Boxinu | Myndband
Henry Birgir Gunnarsson í Herning skrifar
Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport


Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík
Íslenski boltinn



Fleiri fréttir
