Það er alltaf stutt í grínið hjá leikkonunni Emmu Thompson, 54 ára.
Hún sló á létta strengi á Screen Actors' Guild-verðlaunahátíðinni um helgina og fótóbombaði leikkonuna Lupitu Nyong'o, 31 árs, á rauða dreglinum.
Minnir þetta atriði óneitanlega á þegar leikkonan Jennifer Lawrence fótóbombaði kántrísöngkonuna Taylor Swift á Golden Globe-hátíðinni.
