Sotsjí er öruggasti staðurinn á jörðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2014 23:00 Lögreglan er á hverju götuhorni í Sotsjí. Vísir/NordicPhotos/Getty Íþróttafólkið er farið að týnast til Sotsjí í Rússlandi þar sem að Vetrarólympíuleikarnir verða settir í lok næstu viku. Rússar ætla að sjá til þess að öll öryggisgæsla verði fyrsta flokks og jafnvel enn betri en það. Það verða meira en fimmtíu þúsund hermenn og lögreglumenn að vinna við leikana og Dmitry Chernyshenko, yfirmaður framkvæmdanefndar leikanna í Sotsjí sagði við blaðamenn í gær að borgin væri tilbúin. „Sotsjí er núna öruggasti staður á jörðinni," sagði Dmitry Chernyshenko meðal annars á blaðamannafundinum. Sotsjí er í suður Rússlandi og nálægt sögulegum átakasvæðum og það fór um marga eftir hryðjuverkaárás í Volograd á dögunum en sú borg er 675 kílómetrum norður af Sotsjí. Að minnsta kosti 34 létust í þessari hryðjuverkaárás. Margir af íþróttamönnunum segjast hafa ráðlagt fjölskyldum og vinum að sleppa því að koma til Sotsjí vegna ótta um öryggi þeirra en þrátt fyrir það segir Chernyshenko að miðasala gangi vel og þegar hafi 70 prósent miða á leikana selst. 20 prósent miðanna er haldið eftir fyrir keppnisdagana sjálfa. Forráðamenn leikanna fullvissa alla við öll tækifæri að öryggisgæslan sé og verði frábær í Sotsjí og í dag þykja ekki vera miklar líkur á því að sjálfir keppnisstaðirnir verðir fyrir árás. Fréttir af "Svörtum ekkjum" hafa samt vakið óhug en samkvæmt þeim á fólk sem hyggur á sjálfsmorðsárásir að vera þegar komið til Sotsjí-borgar. Hryðjuverkaumræðan verður því eflaust allan tímann hluti að umfjöllum um Vetrarólympíuleikana í ár.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Sjá meira
Íþróttafólkið er farið að týnast til Sotsjí í Rússlandi þar sem að Vetrarólympíuleikarnir verða settir í lok næstu viku. Rússar ætla að sjá til þess að öll öryggisgæsla verði fyrsta flokks og jafnvel enn betri en það. Það verða meira en fimmtíu þúsund hermenn og lögreglumenn að vinna við leikana og Dmitry Chernyshenko, yfirmaður framkvæmdanefndar leikanna í Sotsjí sagði við blaðamenn í gær að borgin væri tilbúin. „Sotsjí er núna öruggasti staður á jörðinni," sagði Dmitry Chernyshenko meðal annars á blaðamannafundinum. Sotsjí er í suður Rússlandi og nálægt sögulegum átakasvæðum og það fór um marga eftir hryðjuverkaárás í Volograd á dögunum en sú borg er 675 kílómetrum norður af Sotsjí. Að minnsta kosti 34 létust í þessari hryðjuverkaárás. Margir af íþróttamönnunum segjast hafa ráðlagt fjölskyldum og vinum að sleppa því að koma til Sotsjí vegna ótta um öryggi þeirra en þrátt fyrir það segir Chernyshenko að miðasala gangi vel og þegar hafi 70 prósent miða á leikana selst. 20 prósent miðanna er haldið eftir fyrir keppnisdagana sjálfa. Forráðamenn leikanna fullvissa alla við öll tækifæri að öryggisgæslan sé og verði frábær í Sotsjí og í dag þykja ekki vera miklar líkur á því að sjálfir keppnisstaðirnir verðir fyrir árás. Fréttir af "Svörtum ekkjum" hafa samt vakið óhug en samkvæmt þeim á fólk sem hyggur á sjálfsmorðsárásir að vera þegar komið til Sotsjí-borgar. Hryðjuverkaumræðan verður því eflaust allan tímann hluti að umfjöllum um Vetrarólympíuleikana í ár.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Sjá meira