Caroline Wozniacki rekur enn einn þjálfarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2014 23:00 Caroline Wozniacki. Vísir/NordicPhotos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur enn á ný rekið þjálfara sinn en þessi 23 ára fyrrum besta tenniskona heims hefur verið á niðurleið undanfarin þrjú ár. Wozniacki rak sænska þjálfarann Thomas Hogstedt eftir aðeins þriggja mánaða samstarf og nú mun Daninn Michael Mortensen fá tækifæri til að vinna með Caroline en hún er að reyna að komast aftur á skrið eftir dapurt gengi.Piotr Wozniacki, faðir Caroline, þjálfaði hana stærsta hluta ferilsins en undanfarin ár hefur hún reynt margítrekað að fá hjálp frá öðrum þjálfurum en án mikils árangurs. Caroline rak Ricardo Sanchez í febrúar 2012 eftir aðeins tveggja mánaða samstarf og Thomas Johansson entist aðeins í fjórða mánuði í starfi hjá henni. Caroline Wozniacki endaði árið 2011 í efsta sæti heimslistans og var það í annað árið í röð sem hún hóf nýtt ár í efsta sætinu. Síðan þá hefur hún hrunið niður listann. Wozniacki er við æfingar í Dúbæ með föður sínum en hún hefur verið að glíma við axlarmeiðsli í upphafi ársins. Caroline Wozniacki datt út í þriðju umferð á fyrsta risamóti ársins og hefur núna ekki náð að komast upp úr þriðju umferð á sjö af síðustu átta risamótum. Á mánudaginn datt Caroline út af topp tíu á heimslistanum en er núna í 11. sæti heimslistans.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty Tennis Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur enn á ný rekið þjálfara sinn en þessi 23 ára fyrrum besta tenniskona heims hefur verið á niðurleið undanfarin þrjú ár. Wozniacki rak sænska þjálfarann Thomas Hogstedt eftir aðeins þriggja mánaða samstarf og nú mun Daninn Michael Mortensen fá tækifæri til að vinna með Caroline en hún er að reyna að komast aftur á skrið eftir dapurt gengi.Piotr Wozniacki, faðir Caroline, þjálfaði hana stærsta hluta ferilsins en undanfarin ár hefur hún reynt margítrekað að fá hjálp frá öðrum þjálfurum en án mikils árangurs. Caroline rak Ricardo Sanchez í febrúar 2012 eftir aðeins tveggja mánaða samstarf og Thomas Johansson entist aðeins í fjórða mánuði í starfi hjá henni. Caroline Wozniacki endaði árið 2011 í efsta sæti heimslistans og var það í annað árið í röð sem hún hóf nýtt ár í efsta sætinu. Síðan þá hefur hún hrunið niður listann. Wozniacki er við æfingar í Dúbæ með föður sínum en hún hefur verið að glíma við axlarmeiðsli í upphafi ársins. Caroline Wozniacki datt út í þriðju umferð á fyrsta risamóti ársins og hefur núna ekki náð að komast upp úr þriðju umferð á sjö af síðustu átta risamótum. Á mánudaginn datt Caroline út af topp tíu á heimslistanum en er núna í 11. sæti heimslistans.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty
Tennis Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira