Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. janúar 2014 16:33 Um 600 þjóðernissinnar báru kyndla í borginni Lviv þann 29. janúar. vísir/afp Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. Sérfræðingar segja átökin ramba á barmi borgarastyrjaldar en mótmælin hafa staðið yfir síðan í lok nóvember.Mykola Azarov, forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í fyrradag, en með afsögn sinni vildi hann hjálpa til við að koma á friðsamlegum enda deilunnar. Þá hefur þing Úkraínu fellt úr gildi lög sem takmarka rétt fólks til mótmæla. Þrír mótmælendur hafa látist í átökum við lögreglu eftir að hin umdeildu lög voru sett á fyrr í mánuðinum. Á degi hverjum berast magnaðar myndir frá mótmælunum og sjá má nokkrar þeirra hér fyrir neðan.Óeirðarlögregla í Kænugarði 28. janúar.vísir/afpLögreglumenn standa á móti vegatálma sem mótmælendurnir settu upp 28. janúar.vísir/afpMótmælandi fær sér smók við bálköst í miðborg Kænugarðs 30. janúar.vísir/afpKona stendur við vegatálma í miðborg Kænugarðs 30. janúar.vísir/afpKonur með styttu af Maríu mey biðja óeirðarlögreglu að hætta átökum sínum við mótmælendur.vísir/afpHlúð að sárum þingmanns eftir slagsmál í þinginu 16. janúar.vísir/afpFyrrverandi hnefaleikakappinn og einn helsti leiðtogi mótmælendanna, Vitali Klitschko, 30. janúar.vísir/afp Úkraína Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira
Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. Sérfræðingar segja átökin ramba á barmi borgarastyrjaldar en mótmælin hafa staðið yfir síðan í lok nóvember.Mykola Azarov, forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í fyrradag, en með afsögn sinni vildi hann hjálpa til við að koma á friðsamlegum enda deilunnar. Þá hefur þing Úkraínu fellt úr gildi lög sem takmarka rétt fólks til mótmæla. Þrír mótmælendur hafa látist í átökum við lögreglu eftir að hin umdeildu lög voru sett á fyrr í mánuðinum. Á degi hverjum berast magnaðar myndir frá mótmælunum og sjá má nokkrar þeirra hér fyrir neðan.Óeirðarlögregla í Kænugarði 28. janúar.vísir/afpLögreglumenn standa á móti vegatálma sem mótmælendurnir settu upp 28. janúar.vísir/afpMótmælandi fær sér smók við bálköst í miðborg Kænugarðs 30. janúar.vísir/afpKona stendur við vegatálma í miðborg Kænugarðs 30. janúar.vísir/afpKonur með styttu af Maríu mey biðja óeirðarlögreglu að hætta átökum sínum við mótmælendur.vísir/afpHlúð að sárum þingmanns eftir slagsmál í þinginu 16. janúar.vísir/afpFyrrverandi hnefaleikakappinn og einn helsti leiðtogi mótmælendanna, Vitali Klitschko, 30. janúar.vísir/afp
Úkraína Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira