

Rússland fagnaði í sigri í liðakeppni í listhlaupi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag.
Felix Loch frá Þýskalandi varði í dag Ólympíumeistaratitil sinn í karlaflokki í Luge sleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí.
Snjóbrettakonan Jamie Anderson fagnaði sigri í brekkufimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun.
Anastasiya Kuzmina frá Slóvakíu varði í dag Ólympíumeistaratitil sinn í 7,5 km skíðaskotfimi.
Svisslendingurinn Dario Cologna vann gull í 30 km göngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun eftir spennandi lokasprett.
Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram.
Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum
Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí.