Mercedes-menn halda sér á jörðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. febrúar 2014 17:30 Mercedes-bílarnir eru líklegir til árangurs í ár. Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. Mercedes-menn, með Lewis Hamilton og Nico Rosberg við stýrin, áttu góðu gengi að fagna á fyrstu æfingu nýs undirbúningstímabils í Jerez á spáni. Bílar með vélar frá Mercedes náðu að keyra mun fleiri kílómetra en hinir með vélar frá hinum tveimur framleiðendunum. Mercedes var að prófa nýja 1,6 lítra V6 Turbo Hybrid-vél í fyrsta skipti og gekk vel eins og áður segir. „Á síðastliðnum árum hafa liðin sem litu best út eftir fyrstu æfingu ekki alltaf verið besta liðið á tímabilinu,“ segir Toto Wolff, framkvæmdastjóri Mercedes-liðsins. Ríkjandi heimsmeisturum Red Bull gekk ekki vel í Jerez en gríðarlegar reglubreytingar í Formúlunni fyrir komandi tímabil gæti orðið til þess að það fari að slaka á drottnun Sebastians Vettels og Red Bull-liðsins. „Við verðum bara taka þessu með fyrirfara svona snemma á tímabilinu,“ segir Toto Wolff. Formúla Tengdar fréttir Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. 21. desember 2013 20:30 Þetta eru fáranlegar breytingar Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi. 11. desember 2013 09:00 Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. Mercedes-menn, með Lewis Hamilton og Nico Rosberg við stýrin, áttu góðu gengi að fagna á fyrstu æfingu nýs undirbúningstímabils í Jerez á spáni. Bílar með vélar frá Mercedes náðu að keyra mun fleiri kílómetra en hinir með vélar frá hinum tveimur framleiðendunum. Mercedes var að prófa nýja 1,6 lítra V6 Turbo Hybrid-vél í fyrsta skipti og gekk vel eins og áður segir. „Á síðastliðnum árum hafa liðin sem litu best út eftir fyrstu æfingu ekki alltaf verið besta liðið á tímabilinu,“ segir Toto Wolff, framkvæmdastjóri Mercedes-liðsins. Ríkjandi heimsmeisturum Red Bull gekk ekki vel í Jerez en gríðarlegar reglubreytingar í Formúlunni fyrir komandi tímabil gæti orðið til þess að það fari að slaka á drottnun Sebastians Vettels og Red Bull-liðsins. „Við verðum bara taka þessu með fyrirfara svona snemma á tímabilinu,“ segir Toto Wolff.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. 21. desember 2013 20:30 Þetta eru fáranlegar breytingar Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi. 11. desember 2013 09:00 Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. 21. desember 2013 20:30
Þetta eru fáranlegar breytingar Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi. 11. desember 2013 09:00
Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45