Wenger: Verðum að sætta okkur við reglurnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 22:51 Vísir/Getty Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Mesut Özil fékk vítaspyrnu snemma í leiknum en slök spyrna hans var varin af Manuel Neuer. „Vítaspyrnan sem við brenndum af drap alla jákvæða stemningu í liðinu og áhorfendum. Svo misstum við mann af velli með rautt spjald og urðum undir í baráttunni,“ sagði Wenger eftir leikinn í kvöld. Özil hikaði nokkuð þegar hann tók vítaspyrnuna í kvöld og var Wenger spurður út í það. „Ég er hrifnari af því þegar leikmenn hlaupa ákveðið að boltanum. En það hefur hver sína tækni og engin ein rétt leið til að taka vítaspyrnur.“Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að brjóta á Arjen Robben sem var sloppinn í gegn. „Ég hef margsinnis mótmælt því að svona brot verðskuldi rautt spjald. En fyrst þetta er í reglunum verður maður að sætta sig við þetta.“ „En við unnum á Allianz Arena í fyrra og við verðum að reyna að gera slíkt hið sama nú.“Vítið sem Mesut Özil fékk í leiknum: Rauða spjaldið hjá Arsenal: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 22:40 Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Mesut Özil fékk vítaspyrnu snemma í leiknum en slök spyrna hans var varin af Manuel Neuer. „Vítaspyrnan sem við brenndum af drap alla jákvæða stemningu í liðinu og áhorfendum. Svo misstum við mann af velli með rautt spjald og urðum undir í baráttunni,“ sagði Wenger eftir leikinn í kvöld. Özil hikaði nokkuð þegar hann tók vítaspyrnuna í kvöld og var Wenger spurður út í það. „Ég er hrifnari af því þegar leikmenn hlaupa ákveðið að boltanum. En það hefur hver sína tækni og engin ein rétt leið til að taka vítaspyrnur.“Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að brjóta á Arjen Robben sem var sloppinn í gegn. „Ég hef margsinnis mótmælt því að svona brot verðskuldi rautt spjald. En fyrst þetta er í reglunum verður maður að sætta sig við þetta.“ „En við unnum á Allianz Arena í fyrra og við verðum að reyna að gera slíkt hið sama nú.“Vítið sem Mesut Özil fékk í leiknum: Rauða spjaldið hjá Arsenal:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 22:40 Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 22:40
Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 18:06