Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12

Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag.
Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.15. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.
Útsendingu dagsins er lokið.
19. febrúar:
06.55 Stórsvig karla - fyrri ferð
09.00 10.000m skautahlaup karla (e)
10.00 Samantekt frá degi 11 (e)
10.30 Stórsvig karla - seinni ferð
12.00 Hlé
12.30 Íshokkí karla: 8 liða úrslit
15.00 Samhliða snjóbrettasvig (e)
17.00 Íshokkí karla: 8 liða úrslit
19.30 Hlé
22.15 Samantekt frá degi 12
Tengdar fréttir

Ligety varði forskotið og fékk gull | Myndband
Bandaríkjamaðurinn Ted Ligety vann sitt annað Ólympíugull á ferlinum í dag þegar hann náði bestum samanlögðum tíma í stórsvigi í Sotsjí.

Einar 0,68 sekúndum á undan Brynjari | Myndband
Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson kláruðu báðir fyrri ferðina í stórsvigskeppninni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi.

Dagskrá Vetrarólympíuleikanna á Vísi
Vísir mun sýna frá fjölmörgum keppnisgreinum á öllum sextán keppnisdögunum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi.