Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband 18. febrúar 2014 15:02 Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Fjögur efstu lið hvers riðils í riðlakeppninni komust beint í átta liða úrslitin en hin spila umspilsleiki um sæti í þeim. Fyrr í dag vann Slóvenía öruggan 4-0 sigur á Austurríki. Mörkin skoruðu AnzeKopitar, leikmaður LA Kings í NHL-deildinni, JanUrbas, SabahudinKovacevic og JanMursak. Heimamenn frá Rússlandi töpuðu baráttunni um efsta sætið í B-riðli fyrir Bandaríkjunum í æsispennadi leik sem endaði í vítakeppni um helgina og þurftu því að reyna komast bakdyramegin í átta liða úrslitin eins og hin liðin. Rússarnir áttu ekki í miklum vandræðum með það en þeir lögðu Noreg, 4-0, fyrir framan sitt fólk í dag og mæta ógnarsterku liði Finna í átta liða úrslitum. Slóvenar mæta Svíum. Markalaust var eftir fyrsta leikhlutann hjá Rússum og Norðmönnum en heimamenn skoruðu tvö mörk í öðrum leikhluta og voru í góðri stöðu fyrir þann síðasta. Noregi gekk ekkert að koma pekkinum í netið og undir lok leiksins bættu Rússar svo við tveimur mörkum í autt netið þegar Norðmenn tóku markvörðinn úr markinu og bættu við útileikmanni í von um að minnka muninn. Klukkan 16.00 mætast Tékkar og Slóvakar annars vegar og Sviss og Lettland hins vegar í umspilinu. Sigurvegararnir mæta Bandaríkjunum og Kanada í átta liða úrslitum á morgun. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörk Rússa gegn Noregi í dag.Alexander Radulov og Ilya Kovalchuk fagna marki þess fyrrnefnda í dag.Vísir/GettySlóvenar fagna marki Anze Kopitar.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira
Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Fjögur efstu lið hvers riðils í riðlakeppninni komust beint í átta liða úrslitin en hin spila umspilsleiki um sæti í þeim. Fyrr í dag vann Slóvenía öruggan 4-0 sigur á Austurríki. Mörkin skoruðu AnzeKopitar, leikmaður LA Kings í NHL-deildinni, JanUrbas, SabahudinKovacevic og JanMursak. Heimamenn frá Rússlandi töpuðu baráttunni um efsta sætið í B-riðli fyrir Bandaríkjunum í æsispennadi leik sem endaði í vítakeppni um helgina og þurftu því að reyna komast bakdyramegin í átta liða úrslitin eins og hin liðin. Rússarnir áttu ekki í miklum vandræðum með það en þeir lögðu Noreg, 4-0, fyrir framan sitt fólk í dag og mæta ógnarsterku liði Finna í átta liða úrslitum. Slóvenar mæta Svíum. Markalaust var eftir fyrsta leikhlutann hjá Rússum og Norðmönnum en heimamenn skoruðu tvö mörk í öðrum leikhluta og voru í góðri stöðu fyrir þann síðasta. Noregi gekk ekkert að koma pekkinum í netið og undir lok leiksins bættu Rússar svo við tveimur mörkum í autt netið þegar Norðmenn tóku markvörðinn úr markinu og bættu við útileikmanni í von um að minnka muninn. Klukkan 16.00 mætast Tékkar og Slóvakar annars vegar og Sviss og Lettland hins vegar í umspilinu. Sigurvegararnir mæta Bandaríkjunum og Kanada í átta liða úrslitum á morgun. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörk Rússa gegn Noregi í dag.Alexander Radulov og Ilya Kovalchuk fagna marki þess fyrrnefnda í dag.Vísir/GettySlóvenar fagna marki Anze Kopitar.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00